Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Blaðsíða 11

Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Blaðsíða 11
G. BRIEM, verhfrœdingur: Nýju hljóðritunarfækin Tæki þau, sem útvarpið hefur nokkur undanfarin ár notað til upp- töku hljóða á plötur, voru mjög ó- dýr og ófullkomin. Þar sem ráðgert var að hefja skipulagsbundna hljóð- ritunarstarfsemi á næstunni, m. a. vegna fyrirhugaðrar viðleitni til málvöndunar, voru í haust keypt ný hljóðritunartæki frá Banda- víkjunum. Eru þau ólíkt hent- ugri og betri en hin eldri tæki, enda margfalt dýrari (um 3000 krónur án platna). Hljóðritunartækin samanstanda af þessum aðalhlutum: 1. Til upptöku: a) Hljóðnemi, b) Magnari, c) Hljóðriti (mótor, skífa og skeri), d) óskorin plata. Þetta var stór sigur fyrir Miki- moto. Nafn hans var á allra vörum. Hann opnar útsölur við aðalgötur stórborganna, New York, Los Ange- les París, London og Bombay. Hin náttúrlega perla fellur í verði, en er stöðugt metin hærra en „iðnaðarvar- an“ japanska. Og þótt Mikimoto yf- irfylli alla markaði með perlum sín- um, hefur það aðeins þær afleiðing- ar, að hans eigin perlur falla í verði. Þær geta ekki útrýmt gallalausum perlum, sem náttúran hefur frá ör- ófi alda framleitt og heldur enn á- fram að framleiða. (Þýtt og endursagt eftir bók Edgar Laj- atha: Japan). 2. Til framköllunar: a) Grammó- fónn (mótor, skífa, rafmagns- hljóðdós), b) Grammófónplata, c) Magnari, d) Gjallarhorn. Á meðfylgjandi mynd af tækjun- um, sem voru keypt í haust, sést hljóðritinn (lengst til vinstri), magn- arinn (í miðjunni) og gjallarhorn (til hægri). Upptaka eða hljóðritunin fer að jafnaði þannig fram: Hljóðið, sem á áð „taka upp“, berst til hljóðnemans og breytist í honum í rafsveiflur, sem eru leidd- ar til magnarans, þar sem þær eru gerðar margfalt sterkari. Því næst eru þær leiddar eftir vír- um til hljóðritans eða réttara sagt til „skerans" og fara þar eftir vafn- ingum rafseguls og segulmagna hann í takt við hljóðsveiflurnar. Milli póla segulsins er járnstykki, en við það er festur demantur (saf- ír) eða stálnál, sem á að rista hljóð- sveiflurnar í plötuna. Hljóðritinn er ÚTVARPSTÍÐINDI 59

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.