Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 2
Sölvi Helgason var eitt sinn staddur á bóndabœ á Austurlandi og var að mála uppi a háum hol. Kemur þá bóndi til hans, gægist á myndina hjá honum og segir heldur fyrir- litlega: „Hvað á nú þetta að vera?“ „Það er eilí£8in“, svaraði Sölvi. „Jæja. Svo það er eilífSin. En mér sýnist þetta nú einna líkast grárri meri“. „Það er eðlilegt", mælti Sölvi, „því að þannig lítur hún út í augum heimskingjans“. * Iíannes Sigurðsson bóndi í Vestmannaeyj- um fann upp mjög haglega gerða kýrbása og sigldi hann til Danaveldis til að fá viður- kennt einkaleyfi á uppfinningunni. í Yest- mannaeyjum er einnig mikill atgjörvismað- ur, Haraldur Sigurðsson að nafni, og hefur í'etað í fótspor meistarans í því a'ö breyta vatni í vín. Nokkru eftir að Hannes kom heim úr för sinni til Dana,'kom bréf á pósthús Vestm- eyja með svofelldri áletrun: Hr. Landbruger H. Sigurðsson, Vestmannaeyjum. Bréfið barst í hendur burggarans! * Enginn veit hvar óskila ör geigar. ísl. máltæki. Otvarpstíðindi koma út vikulega aiS vetrinum, 28 tölubl. 16 blaiSsíöur hvert. 3. árgangur koatar ltr. 7.50 til áskrifenda og grelöist fyrir- fram. í lausasölu lcostar heftiö 35 aura. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: ICRISTJÁN PRIÐRIKSSON Bergstaðastr. 48. — Slmi 4937 Afg-r. í Austurstr. 12. — Slmi 5046 Útgefnndii H/f. lllustnndlnn. ísafoldarprentsmiöja h/f. TIL KAUPENDA Þeir kaupendur Utvarpstíðinda, sem und- anfarin ár hafa sjálfir sent greitSslur fyrir blaðið, beint til afgreiðslunnar í Reyhja- vík, eru beSnir aS gjöra þaS sem fyrst. Helzt svo fljótt, aS tryggt sé, aS þær séu komnar til afgreiSsIunnar fyrir 5. des, því aS um þaS leyti munum vér senda póst- kröfur til þeirra, sem oss hefur þá ekki borizt greiSsla frá. Þá væri og mjög æskilegt, aS útsölumenn vorir hefSu innheimt hjá kaupcndum sín- um fyrir sama tima. TIL LESENDA. UtvarpstíSindum er kært aS fá bréf frá hlustendum, þar sem þeir láta í ljós álit sitt á dagskrá útvarpsins. Eins og mönnum er kunnugt, verSur þó öll gagnrýni aS vera hógvær og velviljuS, og sem mest studd rökum. Alveg er mönnum þó óhætt aS segja ,,hug sinn allan“ um útvarpsefniS, aScins ef þaS er gert kurteislega, og ef skrifaS er undir fullu nafni, a. m. k. í bréfunum til blaSsins. Ekki er þó nauSsynlegt aS undirskriftin sé birt í blaSinu — en er hins vegar æskilegast. Ritstj. ALL-8RAH 1 Hg> „ 1 J 8»<otoO'«ol S | e«i>t>Cooi.>v) | «35 ALL-BRAN og CORN FLAKES Fy rirlíggjandi H. BENEDIK18SON & CO. Slmi 1228 66 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.