Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.60 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.60 Fréttir. Sunnudagur 24. nóvember. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : „Föður- land mitt“; tónverk eftir Smetana. 12.00-—13.00 Hádegisútvarp. 16.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Ensk tónlist. 18.30 Barnatími. 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Beet- hoven. 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böðvarsson- ar leikur og syngur. 20.50 Erindi: „fslenzkur aðall“ (Grétar Fells rithöf.). 21.05 Einleikur á celló (Þórhallur Árna- son) : Ungversk rapsódía eftir Popper. 21.15 Kvæðalestur (Jún úr Vör). 21.25 Upplestur: „Drífa“; brot úr þætti (frú Unnur Bjarklind). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 25. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperum. 20.30 Um daginn og veginn (Sigurður Einarsson dósent). 20.50 Einsöngur (frú Annie Chaloupek- Þórðarson) : V. v. Urbanschitsch: a) Mun það senn. b) Vorregn. c) Sólarveigar senn munt teiga. Brahms: a) Nicht mehr zu dir zu ge- hen. b) Auf dem See. c) Wiegenlied. 21.05 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.30 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af þýsk- um þjóðlögum. Þriðjudagur 26. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Lög' úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Ei'indi: Frá Vínarborg til Versala, V: Hallar undan fæti (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: 21.25 Hljómplötur: ,,Dýrðarnótt“; tónverk eftir Schönberg. 21.55 Fréttir. MiSvikudagur 27. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Ýms sönglög við sömu texta. 20.30 Tónskáldakvöld: Friðrik Bjarnason sextugur. 1) Útvarpshljómsveitin leilcur. 2) 20.45 Útvarp úr veislusal í Hafn- arfirði: a) Kórsöngur (Karlakórinn „Þrestir"). b) 20.55 Ræða (Stefán Jóns- son forstjóri). c) 21.15 Einsöngur (séra Garð- ar Þorsteinsson). d) 21.25 Kórsöngur (Karlakór- inn „Þrestir"). 3) Orgellög (Páll ísólfsson leikur í Fríkirkjunni). 21.50 Fréttir. Fimtudagur 28. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Mál og' málleysur, II (Svein- björn Sigurjónsson magister). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Moz- art. — Einleikur á fiðlu (Þór- arinn Guðmundsson) : „Minning“ og „Stefjahreimur“ eftir Sigfús Ein- arsson. t ÖTVARPSTÍÐINDl 67

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.