Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 13
BLÓM Danslag kvöldslns 30. nóvember. Sungið af (srimennlng- nnum Agnari Sigurðssyni, Guðm. Karlssyni og Einari B. Waage. F Weisshappel annast undirleih Moderato. Ljóð: Jóh. úr Kötlum. Charles Trenet- ■ .. „ ^ Z 3 : Tífe—o- m g j q J. ... — . m '1 J _ J . . 9 9 m J r VT7' ^ ^ -P * * 4 P - t * * - 4- • •> * - Blóml Hvar er nú húss mins blóm, hvar er nú lifs mins blóm, blátt lit - ið -— . ' . . . . •- \ T* —1 1 —— o • * * P —P- 1 V Y u—^ p • L_l!— —& ... .::: :p— ZtTT I w blóm, blóm - ið frá þér? Blóm! Þeg - ar mér barst það blóm. •---*- —©•- -s>-- bar það mér vors - ins hljóm; blátt lit - ið blóm brost - i við mér. 5=^:|z1=^=í5=qz=Ö; --— •—1 -• » * 4 • • Krón - an þess dýr var hæ-versk og hýr, hneigð-i sig mjúkt i kvölds-ins zc blæ. Eng - inn það veit, hve mín ást var þá heit, er ang - an þess Jeið um minn hljóð-a bæ. Blóm! Allt var þá ein - tómt hjóm, ut - an það hjart - a - blóm, blátt lit - ið blóm, blóm - ið frá þér. Vi^kukorn. Heimskan sigrar venjulega, af því hún hefur meiri hlutann með sér. Falskur vinur er líkur skugga manns. Þegar sólin skín, fylgir skugginn manni, en þegar ský dregur fyrir sólu, hverfur skugginn. Sá einn, sem finnur að hann er smá- menni, getur orðið stórmenni. Dauðinn er hinn eini sanni jafnaðarmað- ur. Hann gerir alla jafna. Heimurinn þokar fyrir þeim, sem veit hvað hann vill. E. Price. Tunga hræsnarans gerir meira mein, en hönd morðingjans. Ágústínus. Letin er móðir leiðindanna, en amma fátæktarinnar. ÚTVARPSTÍÐINDI 77

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.