Útvarpstíðindi - 25.11.1940, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 25.11.1940, Blaðsíða 6
Brynj, Jóh. leikur hinn aldraða eigin- mann i leikritinu »Aldursmunur«, c. Forsœtisráóherrann, Hermann Jónasson, minníst fullveldisins meó rœðu kl.20151. des. Þá kynntist hann gömlum negralög- um, sem hann þá tók að nota sem uppistöðu í verk sín. Meðal þeirra er t. d. hljómkviða hans „Frá Vest- urheimi", sem nokkrum sinnum hef- ur verið leikin í útvarpið hér. Á miðvikudaginn er kvöldvakan. Þau mistök urðu, þegar síðasta hefti Útvt. var í prentun, að dagskrá kvöldvökunnar var gerbreytt á síð- ustu stundu. Hafði .verið gert ráð fyrir, að sú dagskrá, sem nú verður 4. des., yrði í þeirri viku, sem þá var um að ræða. Breyting þessi kom svo seint, að ekki var unnt að breyta efni blaðsins til samræmis. Þetta biðjum vér lesendur að afsaka. Á laugardaginn er leikritið „Ald- ursmunur", eftir Dagfinn bónda. I vor, sem leið, var flutt all-langt leik- rit eftir sama höfund, er nefndist „Einkaritarinn". Leikrit þetta líkaði vel og vakti talsvert mikla athygli. Af leikritum þeim, sem útvarpið Ólafla G. Jónsdóttir leikur ungu kon- una. fluttií fyrra vetur eftir áður óþekkta höfunda, mun þetta hafa verið einna bezt. Ef „Aldursmunur" er ekki verra leikrit, þá er vel þess vert að hlusta á laugardagskvöldið. 86 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.