Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 1B.30—16.00 MiBdegisútvarp. 19.B0 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.60 Fréttir. Sunnudagur 8. desember. lv.,00 Morguntónleikar (plötur): Óperan Tannháuser“ eftir Wagner. 1. þáttur. 16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Óperan Tannháuser" eftir Wagnex-, 2. og 3. þáttur. 18.30 Barnatími. 19.1S Hljómplötur: Lög fyrir píanó og org- el (Saint-Saens og C. Franck). 20.20 Erindi: Reykjavík æskuára minna, II: Kaupmenn og handiðnaðarmenn (dr. Jón Helgason biskup). 20.50 Hljómplötur: íslenzk lög. 21.00 Þulur (frú Soffía Guðlaugsdóttir les). 21.10 Upplestur: Landnám fslendinga í Vesturheimi, eftir Þ. Þ. Þ. (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 21.30 Þjóðlög frá Wales (plötur). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 9. desember. 19.25 Hljómplötur: Andstæður í tónlist. 20.30 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.65 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.20 Útvai'pshljómsveitin: fslenzk alþýðu- lög. Einsöngur (frú Guðrún Ágústs- dóttir). ÞriSjudagur 10. desember. 13.05 Tíundi dráttur í happdrætti háskól- ans. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og filmum. 20.30 Erindi: Ungir rithöfundar á Norður- löndum (Kristmann Guðmundsson rit- höf.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Tríó í D-dúr, eftir Haydn. b) Tríó, Op. 11, B-dúr, eftir Beet- hoven. 21.30 Hljómplötur: „Don Quixote“, tón- verk eftir Richard Strauss. 22.05 Fréttir. Miðvikudagur 11. desember. 13.25 Skýrsla um vinninga í happdrætti háskólans. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Kvöldvaka: Vilhj. Þ. Gíslason kynnir. — Ferða- saga: Magellan eftir Stefan Zweig. — Upplestur úr „Áraskipum“ eftir Jó- hann Bárðarson. — Kvæði, söngur o. fl. — Fréttir sagðar. 22.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. desember. 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir De- bussy. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Ei'indi: Þjóðarbúskapurinn á stríðs- árunum 1914—1918, II (Jón Blöndal hagfræðingur), 20.55 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eft- ir Delibes. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurður Einars- son). 21.35 Hljómplötur: Kirkjutónlist. ÚT V ARPSTÍ ÐINDI 99

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.