Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 02.12.1940, Blaðsíða 8
»Don Quixote« Tónverk eftir Richard Strauss, leihið (jriðjud. 10. des. öldungurinn Richard Strauss, er eitt frægasta núlifandi tónskáld Þjóðverja. Er hann fæddur 1864 í Múnchen og ekki skyldur ætt Jó- hanns nafna síns eða valsakonungs- ins. Einkennandi sérgrein 1 tónskáld- skap hans er hin svonefnda „hermi- tónlist“ eða „Programm-Musik", er náði hámarki sínu í lok síðustu ald- ar. — Má telja hana merkilegt en „hættulegt" sönglistarform, þar sem hér er reynt að lýsa ákveðnum at- burðum og hugsunum með og í tón- um einum. (Sérprentað prógram er þó venjulega selt og keypt í sam- bandi við þá hljómleika, þar sem slík tónverk eru leikin!) „Don Quixote", „Riddarinn öm- urlegi“, verður nú að teljast tónverk af þessu tagi, og er það kennt við skáldsögu samnefnda eftir spánska ar yfir Noreg gengið síðan 9. apríl, segir Sk. Sk., er vér tölum við hann, en þjóðin hefur ekki hátt um það. í Noregi er minna talað nú en ella, en ef til vill fleira hugsað en nokkru sinni síðan fyrir meira en heilli öld. Þá var brauð gert úr trjáberki og fólkið svalt. Enn sem komið er, er ekkert svelti í Noregi, en fólk harm- ar ekki, þó að það verði að neita sér um ýmislegt, sem kannske er talið nauðsynlegt af þeim, sem hafa nóg af öllu. Hins vegar harma það allir sannir Norðmenn, að frelsi landsins fer for- görðum fyrir athafnir vondra manna. En allir þrá frið sem fyrst — ef frelsið fæst um leið. Richard Strauss, teikning eftir Liebermann. stórskáldið Cervantes (1547—1616). Þessi saga var upphaflega samin sem háðrit á móti hinu mikla flóði háfleygra en lélegra riddarasagna eða'reyfara hans tíma.En snilld höf- undarins gerði hana í senn að dæmi- sögu eða táknmynd um aðstöðu hins draumlynda hugsjónamanns gagn- vart umheiminum og einkum hinu borgaralega lífi. Endar barátta aðilja með uppgjöf hugssjóna- mannsins, Don Quixotes, og andláti hans._ Bragarháttur tónverksins er til- brigðaháttur; enda er fyrirsögnin: „Don Quixote. Ævintýraleg tilbrigði við riddaralegt stef“. Stefið byrjar á þessa leið: □~ !•, h r— 1 □ 2 r . n •r - -n -1 n 1 —• • . • • Þetta stef eða tema er aðalviðfangs- efni í formála, hinum 10 tilbrigðum og eftirmála verksins. Formálinn (Introduktion) lýsir út- og atgerðaþrá riddarans. Hin 10 tilbrigði (Variationer) segja frá ýmsum ævintýrum Don 104 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.