Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 3
 FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30- —16.00 MiCdegisútvarp. 19.60 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 15. desember. 10.00 Morguntónleikar (plótur): a) Tríó úr „Tónafórn" eftir Bach. b) Kvartett, Op. 113, eftir Beethoven. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Tilbrigði í tónlist. 18.30 Barnatími (Kristján Friðriksson ritstj. o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Sænsk tónlist. 20.20 Sænsk kórlóg (plötur). 20.30 Upplestur: „Svíþjóð nú á dögum" Guðlaugur Rósinkranz skólastj.). 21.00 Úr ritum Alberts Engström (Asgeir Asgeirsson bankastj.). 21.25 Sænskir dansar óg söngvar (plötur). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlög. Mánudagur 16. desember. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Norsk þjóðlög. Einsöngur: (Kristján Kristjánsson): Þriðjudagur 17. desember. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Norski rithöfundurinn Olav Duun (Kristmann Guðmundsson rith.). 20.55 Erindi: Um skilning á tónlist, II: Þekkt sálmalög á ýmsum öldum (með tóndæmum og söng). (Páll Isólfsson og dómkirkjukórinn). 21.50 Fréttir. Miðvikudagur 18. desember. 19.25 Hljómleikar: Lög úr óperum. 20.30 Kvöldvaka: a) Um Sighvat Grímsson.Borgfirðing. Aldarminning (Kristinn Guðlaugs- son bóndi — J. Eyþ.). b) 20.50 Útvarpshljómsveitin leikur. c) 21.00 Árni Óla blaðam.: Éinbúi í Krýsuvík. Frásaga. d) 21.25 Friðfmnur GuSjónsson: „Leidd í kirkju", smásaga ef tir Þor- gils gjallanda. Upplestur. e) Útvarpshljómsveitin leikur. Fimmtudagur 19. desember. 19.25 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Um íslenzka tungu (Björn Guðfinnsson magister). 20.55 Hljómplótur: Létt lög. 21.00 Minnisverð tíðindi (Sigurður Einars- son). 21.20 Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sigur- jónsson): a. Etudes Symphonique b. Phantasiestiicke. -. AS kveldi. 2. End- urvakning. 3. Þungir draiumar. Öll lögni eru eftir R. Schumann. Föstudagur 20. desember. 19.25 Hljómplötur: Harmónikulög. 20.20 Tíu ára afmæli útvarpsins: 20.30 Útvarpsljóð, ort í Austurstræti, lagið gert í útvarpinu. 20.40 RæSa: Útvarpsstjórinn. 20.55 Ávarp: Foi-maður útyarpsráSs. 21.05 (Auglýst síðar). 21.20 Ræða: Helgi Hjörvar. ÚTVARPSTÍÐINDI 115

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.