Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 09.12.1940, Blaðsíða 5
Albert Engström. (Ásg. Ásgeirsson les sög- ur eftir hann á sunnudag). lendu ökrum. Það, sem hæst ber og haggar tilbreytingarleysi sléttunnar, eru kirkjuturnarnir, trjálundarnir við bóndabæina og limgirðingarnar á milli akranna, sem skipta sléttunni í reiti. Hér og þar sést á hvítkalkaða veggi bóndabæjanna á milli stofn- gildra eika, eplatrjáa og annarra lauftrjáa. Á stöku stað sjást þráð- bein trjágöng voldugra eika eða lindi- trjáa, við enda þeirra sést á gamla aðalshöll, sem reisir sig stolt þrjár til fjórar hæðir yfir sléttuna. — Minjar frá glæsitímabili aðalsins. 1 huganum bregða fyrir ævintýralegar riddarasögur og rómantískar sögur um ástir og hefðbundnar venjur hinna gömlu aðalsætta, sem féll ekki alltaf vel saman". Svíþjóð er af mörgum talin eitt hið fegursta land álfunnar, og Svíar munu standa flestum þjóðum framar um ýmsa menningu, sérstaklega þó að því er snertir skipulagningu fé- lagsmála og verklega tækni. Síðar á sunnudagskvöldið mun Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri minn- ast Alberts Engström — sem nú er nýlátinn — og lesa eftir hann nokkr- ar gamansögur. „— Minning frá glæsitímabili aðalsins". Þá verður leikin sænsk hijómlist, og dagskráin endar með sænska þjóð- söngnum. Á kvöldvökunni á miðvikudag les Frið- finnur Guðjónsson smásöguna „Leidd í kirkju", eftir þorgils gjallanda. ÚTVARPSTÍÐINDI 117

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.