Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Qupperneq 3

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Qupperneq 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 MiCdegisútvarp. 19.60 Augrlýsingrar. 20.00 Fréttir. 21.60 Fréttir. Sunnudagur 22. desember. 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Mozart: Sónata í Es-dúr fyrir flautu og píanó, og sónata í A-dúr, nr. 42. b) Beet- hoven: Píanósónatá í A-dúr, Op. 101. 11.00 Mess^ í Dómkirkjunni (séra Bjami Jónsson). 12.10—13.00 Iíádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ævintýralög. 18.30 Bamatími (séra Friðrik HallgTÍms- son o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Wagncr. 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. 20.50 Jólaspjall: „Þú mæðist í mörgu ....“ (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.10 Upplestur: Kvæði (ungfrú Margrét Jónsdóttir). 21.20 Orgclleikur í Dómkirkjunni (Páll ls- ólfsson). 21.55 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember. (Þorláksmessa). 19.25 Þjóðlög frá Wales (hljómplötur). 20.30 Um daginn og voginn (Ámi Jónssou frá Múla). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Þjóðsögur (Sigurður Skúlason les). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur jólalög og gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. desember. (Aðfangadagur). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkjunni (séra Ámi Sigurðsson). 19.10 Jólakveðjur (til skipa á hafi og sveitabýla). 20.15 Jólalög leikin (plötur). 21.00 Ávarp (herra Sigurgeir biskup Sig- urðsson). 21.00 Jólasöngvar. Einsöngur og orgelleik- ur. 21.60 Jólakveðjur (til skipa á hafi og sveitabýla). Tónleikar. Miðvikudagur 25. desember. (Jóladagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 15.00 Jóla,dagskrá Norræna félagsins: a) Kveðjur til Norðurlandamanna á Islandi (forseti félagsins, Stefán Jóh. Stefánsson ráðherra). b) Norrænir söngvar. c) Jólaóskir á Norðurlandamálum og þjóðsöngvamir: Danmörk —• Fær- eyjar — Finnland — Noregur — Svíþjóð — ísland. 18.00 Barnatími: Við jólatréð (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Ýms tónverk. 20.00 Fréttir. 20.20 ,,Jólin“. Upplestrar, söngvar og hljóð- færaleikur. ÚTVARPSTÍÐINDI 131

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.