Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 4
Leikritið|Jóhann Úlfstjarna eftir Thor Hedberg verður fluit 28. des. — Leikstjón Lárus Sigurbjörnsson, Höfundur leikritsins, Tor Hedberg, er sænskur, fæddur 1862. Hann hefur ætíð verið talinn ágætur rithöfund- ur, hefur t. d. samið mörg leikrit, sem hafa hlotið viðurkenningu rit- dómenda, en fyrsta verk hans, sem hlaut verulegar vinsældir meðal fjöldans, var „Jóhann Úlfstjarna". Þetta leikrit er samið 1907 og hefur verið sýnt á leikhúsum um öll Norð- urlönd og hlotið mikið lof og aðdáun. Efnið í þetta leikrit sækir höfund- urinn í sögu Finnlands. Hinn ungi finnski stúdent, Schanman, kemur þar við sögu, en það var hann, sem skaut Bobrikow, rússneska harðstjór • ann, sem keisarinn hafði sett sem landsstjóra í Finnlandi. En hann var hataður af allri alþýðu. Sá atburður gerðist 1904. Meginhluti leiksins fer fram á heimili skáldsins, Jóhanns Úlfstjörnu, en hann er ein aðalper- sóna leiksins, en síðasti þátturinn gerist í biðstofu landsstjórans. 1 fyrsta þætti kynnumst vér Úlf- stjörnu-fólkinu. Húsbóndinn hefur verið frægt skáld á sínum tíma, en er nú kominn á efri ár, og finnst æskan í landinu hafa gleymt sér og er ekki laus við afbrýðisemi gagn- vart yngri skáldum. Úlfstjarna er í þjónustu harð- stjórans, þessa volduga kúgara finnsku þjóðarinnar, og það á sonur hans, sem er ungur stúdent, bágt með að fyrirgefa honum. Gyðingurinn, dr. Reback, sem er framarlega í flokki uppreisnarsinna 21.35 Takið undir!: Jólalög. 22.00 Hljómplötur: Symfónía í C-dúr, Op. 41, eftir Mozart. 22.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. desember. (2. í jólum). 10.00 Morguntónleikar (plötur): Fiðlukon- sert eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.00—16.00 . Miðdegistónleikar (plötur): Valsar eftír Strauss óg Lumbye o. fl. 17.00—19.45 ,,Messías", óratoríum eftir Handel. Útvarpað úr Dómkirkjunni (Tónlistarfélagið). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jólagestir: (Helgi Hjörvar kynnir). 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Föstudagur 27. desember. 18.00 Barnatími: Við jólatréð. (Slg. Thor- lacius skólastj. o. fl.) 19,15 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.30 Utvarpssagap: „Kristín Lafransdótt- ir", eftir Sigrid TJndset. 21.00 Erindi: Úr sögu tónlistarinnar, III: Forn-Grikkir og miðaldaþjóðir (með tóndæmum) (Robert Abraham). Laugardagur 28. desember. 19.15 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.30 Leikrit: „Johan Ulfstjerna", eftir Tor Hedberg. Leikendaskrá: Jóhann Úlf- stjarna, Brynj. Jóh. Aðalheiður Hag- el-wijistjarna, Emilía Borg. Helgi Ulf- stjarna, Ævar Kvaran.Elías Beback, Hw. Björnsson. Eiríkur Bogárd ...; Agda, Asta L. Bjarnad. Skrifari, Bj. Björnsson. Leikstjóri: Lárus Sigur- björnsson. 22.30 Fréttir. 22.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 132 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.