Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 10
EÉfes Kenn mér stjarnan kæra. (Kennt í næsta tíma „Takið undir".) II------r- i^ö^iii Friðrek Djarnason. m i d t^5-----#- Kenn mér, stjarnan kær-a, að kveikj-a birt - u skær - a, þræð - a réit Iiinn viss - a rfrl ^&fbc l5==ÉEfe5^fegÍ *e«, sem vill minn guð að fet - i ég. Kenn mérstjarn-an kær - a. Kenn mér, blómið bjarta, Að bera vor Og himininn að spegla í mér. Kenn mjer 1 hjarta, Mitt í heimsins þraut og þrá Láran bláa. Að þróast undir votraisnjti Kenn mér, Sól í aftansvala, Mjer síga kenn í dvala, blómíð bjarta. Hníga fyrst i húmsins skaut, En hefja' Kenn mér, báran bláa, Miiih bát að að morgni nýja braut, Sólin himinsala. leiða smáa, Bera hvað mitt hlutskiíti' er, V. Briem. hef andúð á því, þegar menn eru í útvarpinu á ýmsan hátt afi gera sér dælt við hlustendur. Til þess er það að mínu áliti of virðuleg stofnun. En þegar ég ræði um útvarpið, dettur mér í hug máltækið: „Heimur versnandi fer". Hérna á árunum hafði maður þá ánægju, að útvarps- ráðið gaf mami tækifæri til að skipuleggja fyrirfram og vel ja af al • úð og í róleghf:itum efnl til upplestr- ar — jafnvel nokkra m.ínuði frari í tímann. Slík starfsaðferð gaf skil- yrði til nauðsynlegrar vandvirkni j vali og undirl)úningi — gagnstæU því, sem ég hef £tt kof.t á að undan- förnu í viðskiptum mínum við ú(.- varpið. — Þér hafið numið framsagn.arlis;t erlendis. — Já. Ég dvaldi í Svíþjóð og fle'tii löndum hér um ávið til að l>ynna mér framsagnarlist og taltækni. Eiginlega á ég það útvarpinu að þaPka, að á- hugi minn beindist fivo mjög í þá á1t — og segja má, að ég hafi farið í þetta ferðalag að hviitum útvarpsins Óbeinlínis, enda þótt ég bafi inun sjaldnar komið í útvarp eftir en áður. En mér er mikið ánægjuefni, að geta skýrt yður frá, að ég hef greinilega orðið var við vaxandi skilning meðal almennings á nauðsyn upplestrar- og taltækni (jafnvel þótt sumir hinna hærri staða virðist hafa farið nokkuð varhluta af þeim skilningsauka). — Eg hef nú þegar haft yfir 100 nem- endur í upplestrar- og talkennslu, enda sýnir reynslan, að hægt er að ná ótrúlega miklum árangri í þeim efn- um. T. d. get ég nefnt, að ungur pilt- ur, sem eitt stærsta verzlunarfyrir- tækið hér í bænum kom fyrir hjá mér í talkennslu, vegna þess áð hann hafði mjög slæma tal-galla, hefur nú feng- ið ágætt tungutak. — En svo var það upplesturinn á ÞorlákHmessu. — Já, ég á víst að lesa jólaþjóð- sögur — og enda þótt mér þyki þjóðsögur eitt hið óhugnæmasta efni, þá hlakka ég samt til þessa upplestr- ar. Og svo er Sigurður farinn, því að hann þarf að flýta sér — í Kvenna- skólann! 138 ÚTVAJRPSTÍÐIKDJ

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.