Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 15

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 15
77/ minnis: Kaldhreinsað Þorskalýsi nr. 1 með A- og D-fjbrefnum fœst œtlð hjá SlgurQl Þ. Jónssynl Laugavegi 62 — Simi 3858. 5680 verður síinanúmer mitt framvegis. O. P. Nielsen, rafvirkjameistari. Simí 5640. —-Kirkjustræti LEÍÐBEININGAR TIL tiTVARPSNOTENDA. Að gefnu tilefni birtast hér nokkur helztu atriði varðandi gjaldskyldu út- varpsnotenda og innheimtu afnotagjalda: Gjalddagi er 1. apríl. Hver sá maður, sem er eigandi vifítíekis 1. janúar, ei skráður útvarpsnotandi og er gjaldskyldur til ársloka. Óski útvarpsnotamli að s(:gja upp útvarpsnotum á árinu, skal hann tilkynna það skrifiega .¦¦¦.krifstofu Ríkisútvarpsins eða póstaf- greiðslumönnum eigi síðar en 15. júní, og er uppsögnin þú bundin við byrjun júlí- mánaðar, — eða fyrir 15. desembcr, og or uppsögnin þá bundin við nœstu aramót. Útvarpsnotanda er óheimilt að hefja útvarpsnot að nýju, fyr en sex mánuðir eru liðnir frá því, er hann sagði upp útvurpsnotum. Ni'i sclur útvarpsnotandi viðtæki silt, og ber honum þa samstundis að tilkynna það skrifstofu Ríkísútvarpsins og leggja fram yfirlýsintju eigandu hins selda við- tækis mn að hann hafi gerzt eigandi að tækinu og teljist útvarpsnotandi Irá þelm tíma. Vanrœki útvarpsnotandi að tilkymia söiuna, ber hann ábyrgð á afnotagjaldi vegna hin.s selda viðtœkis. í Reykjavík annast innheimtuskrif'itofa Ríkisútvarpjtins sjalf innheimtu af- notagjaldanna. Utan Reykjavíkur er póttstofum og póstaígreiðslum landsins falið að innkalla gjöldin. Verði afnotagjöldin ekki grcidd innan mánaðar frá því þau falla f gjalddaga, er heimilt að taka þau lögtaki .samkvœmt lögum nr. 29, 16. des. 1885. — Meimilt er útvarpsstjóra, hvenær sem er oftir 1. mai, að gera ráðstafanir til þens að láta takn úr notkun og innsigla viðtæki þeirra átvarpsaotenda, sem ckki hafa greitt gjöld sin fyrir þann tima. Mönnuru, sem eru í þjónustu Ríkip.útvarpsins þessara erinda, Kkal heimilt að fara tálmunarlaust um lttnd manna og hus, enda fari þeir ekki um híbýli manna á helgum dögum og ekki eitir kl. 8 að morgni né eftir kl. 10 að kvöldi virka daga. Eigi fellur niður gjaldakylda útvarpsnotanda þnnn tíma, sem viðtœki hans er undir innsigli vegna vanskila hans sjálfs á afnotam'aldi. Nú er, vegna vanskila útvarpsuotandu, viðtœki hans tekið úr iiotkun og inn- siglða, og skal þá eigandi viðtœkisins grciða innsigluna'-^jald: 2 kr. í kaupstöðum og 5 kr. í sveitum. Nú rýfur útvarpsr.otandi innsigli Ríkisútvarpsins og varðar þnð þá refsingu samkvœmt refsiákvæ' .m laga nr. 68, 28. de.'iember 1934 (sektir frá 50— 500 kr.), nema Þyngri refsing liggi við samkvœmt öðruni lögum. Sími: 4998 — Pósthólf: 1026 — Reykjavík. ÚTVARPSTÍDINDI 143

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.