Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Síða 15

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Síða 15
777 minnís: Kaldhrelnsað Þorskalýsi or. 1 með A- og D-fjörefnum fœst œtíö hfá Si^urði Þ. Jónssynft Laugavegi 62 — Simi 3858. 5680 verður síinanúmer mitt framvegis. O. P. Nielsen, rafvirkjameistari. Simí 5640. —[Kirkjustræti 2 LEIÐBEININGAR TIL ÚTYARPSNOTENDA. Að gefnu tilefni birtast hér nokkur helztu atriði varðandi gjaldskyldu út- varpsnotenda og innheimtu afnotagjalda: Gjalddagi er 1. apríl. Hver sá maður, sem er eigandi vifittekis 1. janúar, ei skráður útvarpsnotandi og er gjaldskyldur til ársloka. Óski útvarpsnotamti að stgja upp útvarpsnotum á árinu, skal hann tilkynna það skrifiega skrifstofu Ríkisútvarpsins eða póstaf- greiðslumönnum eigi síðar en 15. júní, og er uppsögnin þá bundin við byrjun júli- mánaðar, — eða fyrir 15. desember, og er uppsögnin þá bundin við næstu áramót. Utvarpsnotanda er óheimilt að hefja útvai'psnot að nýju, fyi' en sex mánuðir eru liðnir frá því, er hann sagði upp útvurpsnotum. Nú selur útvarpsnotandi viðtæki sitt, og ber honum þá samstundis að tilkynna það skrifstofu Ríkisútvarpsins og lcggja fram yfirlýsingu eiganda hins selda við- tækis um að hann hafi gerzt eigandi að tækinu og teljist útvarpsnotandi frá þeim tíma. Vanræki útvarpsnotandi að tilkynna söiuna, ber hann ábyrgð á afnotagjaldi vegna hins selda viðtækis. í Reykjavík annast innheimtuskrif'itofa Ríkisútvarpsins sjálf innheimtu af- notagjaldanna. Utan Reykjavíkur er póststofum og póstaígreiðslum landsins falið að innkalla gjöldin. Verði afnotagjöldin ekki greidd innan mánaðar frá því þau falla i gjalddaga, er heimilt að taka þau lögtaki samkvæmt lögum nr. 29, 16. des. 1885. — Meimllt er útvarpsstjóra, hvenær sem er oftir 1. maí, að gera ráðstafanfr til þess að láta taka úr notkun og innsigla viðtæki þeirra útvarpsnotenda, sem ekki hata greitt gjöld sín fyrir þann tima. Mönnuru, sem eru í þjónustu Ríkip.útvarpsins þessara erinda, skal hoimilt að fara tálmurxarlaust um lönd manna og hús, enda íari þeir ekki um híbyli manna á helgum dögum og ekki eitir kl. 8 að morgni né eftir kl. 10 að kvöldi virka daga. Eigi frllur niður gjaldskylda útvarpsnotanda þnnn tíma, sem viðtæki hans er undir innsigli vegna vanskila hans sjálfs á afnofagjaldi. Nú er, vegna vanskila útvarpsnotanda, viðtæki hans tekið úr iiotkun og inn- siglða, og skal þá eigandi viðtækisins greiða innsigluna'-gjald: 2 kr. 1 kaupstöðum og 5 kr. í sveitum. Nú rýfur útvarpsr.otandi innsigli Ríkisútvarpsins og varðar þnð þá refsingu samkvæmt refsiákvæ' .m laga nr. 68, 28. descmber 1934 (sektir frá 50— 500 kr.), nema Þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum. Sími: 4998 — Pósthólf: 1026 — Reykjavík. ÚTVARPSTÍÐINDI 143

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.