Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 2
Ég kom til Hafnarfjarðar um daginn og hitti þar að máli Valdemar Long kaup- mann og spurði hann almæltra tíðinda. Eitt af því fyrsta, sem Valdemar sagði, var þetta: „Ja, hér var nú ástandið orðið slæmt — áður en „ástandið" fór að bæta ástandið". ÚTVARPSTÍÐINDI koma út vlkulegra a6 vetrlnum, 28 tðlubl. 16 blabsfSur hvert. 3. árgangur kostar kr. 7.60 tll áskrifsnda ob erelbist fyrir- fram. í lausasölu kostar hsftiB 36 aura. Ritstjðri oe ábyrsrBarmaBur: KRISTJÁN PRIÐRIKSSON BergstaBastr. 48. - Slmi 4937 Afgrr. I Austurstr. 12. - Sími 5046 Útgefandli H/f. Hlustandlnm. ísafoldarprentsmiBJa h/f. hring; það er lengra en úr Reykjavík norð- ur á Akureyri. Stúlkan, við vinstúlkuna: „Bíddu hérna í fimm mínútur á meðan ég skrepp inn til kærastans og segi honum upp“. Hjartað í heilbrigðum manni slær að meðaltali 69 slög á mínútu, og fer þá blóðið um æðarnar með 200 metra hraða á mín- útu, eða 12 km. hraða á klukkustund. Það fer því 288 kílómetra vegalengd á sólar- Tveir menn voru eitthvað að rífast um ritninguna. Segir þá sá þriðji, sem var við- staddur: „Ég er nú farinn að ryðga í þessum fræð- um. Ekki man ég til dæmis, hvort Gómorra var kona Sódóms. Eða var það ekki?“ Annar mannanna fór að hlæja, en hinn sagði: „Ekki man ég nú, hvort þau voru hjón. En Filistear voru þau bæði, það man ég“. Hagnýt jarðefni og jarðfræðirannsókn landsins TVö ERINDI, sem Jóhannes Áskelsson flytur. í fyrra erindinu, sem flutt verður 9. jan., segir J. Á. frá rannsóknum sínum á surtarbrands- og járnlögum á fjöllum á Vestfjörðum. í síðara erindinu, 16. jan., talar hann um kalksandinn, sem er víða á Vestfjörðum — og komið hefur til mála að yrði hagnýttur í sambandi við sementsgerð. Langa myndin: Eyrarfjall við Önundarfjörð. Ofan til við miðjar hlíðar fjallsins, er lag af brún- járnssteini þeim, sem komið hefir til tals að vinna. Kalksteinsdyngjur við Sauðlauksdal. Klappirnar- eru sorfnar af kalksandinum. Klofningsdalur. Eyrarfjall. Hvilft. Garðafjall. Hólsdalur. Hofsfj. Kirkjubólsfjall.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.