Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Blaðsíða 9
íslenzkir menntavegin á 12. öld. Erlndi Björns Sigfússonar magisfers Útvarpstíðindi spyrja Björn um erindið og segir hann svo: „Með blómaskeiði miðaldanna síð- ari byrja ég frásögn mína, á biskups- dögum Gizurar og Jóns ögm.s. Ég lýk henni öld síðar, eftir daga Rík- harðs Ijónshjarta, þegar íslenzku miðaldahöfundarnir, Snorri Sturlu- ;son og samtíðarmenn hans, eru að búa sig undir að skapa beztu fomrit okkar. 1 upphafi tímabilsins er kirkjuþró- un komin lengra áleiðis á Islandi en öðrum Norðurlöndum, og heiðnin orðin fjarlæg. í aldarlok hefur enn orðið ör þróun, og þá kemur auk þess helzta heittrúarbylgja, sem vart verður í íslandssögu. Þrátt fyrir þetta endurskapast á dögum Snorra sá fornaldarandi í bókmenntum, sem almennt er talinn skyldari heiðni en kristni. Lögmál framvindu og afturkasts Og þetta viðfangsefni hefur fært mér heim sanninn um það, að þótt það geti verið harla gaman, að vera duglegur bardagamaður í stórfelld- um átökum flokka, er hitt miklu meira vert, að öðlast hæfileika til þess að skynja, hvað er allsherjar réttlæti og eignast hugdirfð til þess að standa þar á verði, eftir því sem skyldan býður, hvað sem tautar. Og sá hefur orðið mikilsverðastur þátt- ur í viðleitni minni, að standa á verði um óhlutsemi og réttlæti stofn- unarinnar í flutningi frétta af á- greiningsmálum. Ég neita því ekki, ,að mér og öðrum, sem að því hafa starfað, kunni að hafa fatazt. En það vildi ég segja, ykkur nú, hlust- endur, og leggja ykkur á hjarta, að hefur e. t. v. aldrei gefið glæsilegri árangur en þennan. Og menn, sem gengu menntavegi 12. aldar, urðu óþjóðlegir í mörgu, eflaust fjarlægir % endurreisnaranda íslendinga sagna, 'f en voru nauðsynlegir forrennarar , fornsagnahöfundanna, — eins og hin gæfusama öld þeirra öll var und- irstaða þess, að endurreisnarbók- menntir í þjóðlegum stíl skópust á öld hrunsins. ef þessarar skyldu verður gætt um alla framtíð, þá verður Ríkisútvarp- ið jafnan ein megin-líftaug frelsis, lýðræðis og réttlætis í þessu landi. En hver sá maður, eða flokkur manna, sem gerðist til þess að mis- bjóða þessari lögboðnu og helgu skyldu stofnunarinnar, hann gerist vargur í véum. Ég hefi sagt ykkur það, sem mér einkum lá á hjarta. Og nú á ég að- eins eftir að þakka ykkur, hlustend- ur, samstarfsmönnum mínum á Hðn- um tíu árum og samherjum öllum nær og fjær, sem með fjárfórnum, áhuga og samúð hafið stutt stofn- unina til starfs og vaxtar. Einkum verður mér nú, við þetta leiðarmark, Frh. á bls. 188. ÚTVARPSTÍÐINDI 177

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.