Útvarpstíðindi - 13.01.1941, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 13.01.1941, Blaðsíða 12
Afmælið og ítölskukennslan. Herra ritstjóri Útvarpstíðinda! Má ég láta í ljós ánœgju mína yfir af mælisfagnaði útvarpsins þ. 20. þ. m. — Því þótt mistök yrðu á samtali þeirra Valtýs Stef., Friðbjamar og Co., er óþarfi að fást um það — aðrir starfsmenn útvarpsins bættu það upp margf'aldlega. — Tökum t. d. Pál og ítölskuna han«. Hann talar í léttum scherzv (skemmti)-tón, sem er eðlilegur og hressandi — laus við glósur oða þann napra hreim, som okkur íslendingum hættir svo mjög til, ef við ætlum að vera fyndnir og skemmtilegir. Það er vel til fall- ið, að útvarpið taki sér Beetboven til fyrir myndar og gjöri eins og hann, þcgar h inn samdi sínar misjafnlega umtöluðu sónötur — hann smeygði inn léttum skemmtiköflnm — sr.hcrzo-um — til að hressa upp á Llust- endur, þegar honum hefur að iíHndum of- boðíð alvöruþunp.úm í andcfite funrhrc- (sorgarlegu) og a^/igío-köflunum. — Alvör- una, gáfumar og dýptina í íslenzka eðlinu ber sizt að lasta — þó vill þetta stundum verða full-grave (þunglamalegt) hjá okkur — ma non troppo (ekki im of), væri þar góð yfirskrift. — Útvarpsefni þarf að flytja cou váriasioni (með tilbrigðum). Páll á þetta til, því að hann er bæði lærður al- vörumaður í sinni músík og flytur efni sitt cou spirito (með anda), þegar því er að skipta. Vona ég nú af heilum hug, að Páll þoli þetta hrós og fari ekki að verða fyndinn, „eins óg honum væri borgað fyrir það“, heldur haldi uppteknum hmtti og varieri út- varpsefnið með eðlilegu glensi og gamni. (Einnig vona ég, að honum stigi það ekki til höfuðsins, hve vel honum hefur tekizt að kenna mér ftölskuna!) Helgi Hiörvar er alvég Massisbur maður við útvarpið. Hann er vandvirknin siálf og hefur tekið miklum frarnförum í sinni list. Málið og flutningurinn er hvorttveggja jafn óaðfinnanlegt. Fláinn, sem var í málfari hans, er því nær horfinn. Jón Eyþórsson virðist mér að muni vera greindur maður og vinnur að sjálfsögðu starf sitt vel, þo að erindi hans séu venju- lega flutt með nokkrum seinagangi — ís- lenzkum lestagangi Útva'rpsþulurinn nýí, sem kynijti dag- skrána a afmæliskvöldinu, er samvizkusam- ur maður og vandvirkur — og er það mikið hrós um einn mann. En hann fer með efnið eins og unglingur, sem æfir sig á hljóðfæri — með vandvirkni mikilli, en kann ekki tök á að flytja efnið cou expressione (með til- finningu) Ég er útvarpsstjóranum sammála um, að hann á hrós skilið fyrir, hve vel honum hef- ur tekizt að halda útvarpinu fyrir utan inn- anlandsdeilurnar — og get ég trúað, að það hafi verið nokkurs konar Grettistak, sem hann hefur lyft þar. En vara má útvarps- stjóri sig á annarri hættu, þó að þetta hafi 1 gengið vel. Hún er sú, að útvarpið taki ekki „hlutleysissýkina" í alheimsmálunum. Kemnr hún venjulega þannig fram, að þag- að er við órétti og ójöfnuði, ósvífnustu ó- sannindum gjört jafn hátt undir höfði og þvi, sem vitað er, að sagt er eftir því sem bezt er vitað. Þeir menn, sem í hvorugan fótinn geta stigið í alheimsdeilunum eru blátt áfram hræddir við hið illa, sem nú veður uppi í heiminum. Nei — hlutleysis-hugtakið er orðið virelt í hraða viðbuéðaona, sem nú fara yfir heiminn, og lítið stoðaði það vini okkar og forn-samheria Dani, þótt hvorki hrevfðu þeir hönd né fót til að mótmæla — ósköpin dundu yfir allt eins fyrir því. Helgi Hjörvar tók það réttilega fram, í sinni afmælisræðu, að á vorum dögum er vísvitandi barizt með blekkinguna að vopni í alheimsmálunum. Yil ég undirstrika orð hans viðvíkjandi því, að útvarpið ætti að skoða það sem hlutverk sitt að vinna á móti opinberum lygum. Aðalatriðið er, að það sé siðferðislega óháð. Enginn vafi er á því, 196 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.