Útvarpstíðindi - 13.01.1941, Blaðsíða 14

Útvarpstíðindi - 13.01.1941, Blaðsíða 14
ÍJ t u e g a : Járn og stál til iðnaðar. Húshúðunarefni (Hrafntinna, kalksteinn o. fl.) Egill Arnason Sími 4310. GLUGGINN. Framh. af bls. 194. fara á hverjum morgni upp í turn, sem var á húsinu, og reykja þar eina cigarettu. Þegar ég kom þangað þenn- an morgun, sá ég, hvar Césarine stóð og hallaði sér út um gluggann og horfði út. Hún hallaði sér út þannig, að ein- ungis helmingurinn af henni var sýnilegur — neðri helmingurinn. — Og ég tók þann helminginn fram yfir hinn efri! Og þessi töfrandi neðri hluti var í iitlu hvítu pilsi, sem tæp- lega huldi hann. Ég nálgaðist svo hljóðlega, að stúlkan varð mín ekki vör. Ég lyfti upp pilsinu með skjótri hreyfingu og — fyrirgefðu, lesari góður — þrýsti á hana brennheitum kossi, — kossi elskanda, sem ekkert hræðist. Ég varð dálítið undrandi. — Ég fann angan af fjólu-ilmvatni, — en ég hafði gefið henni kölnarvatn. — Nýja Þvottahúsið GRETTISQÖTU 46. SÍMI 4898. Hefur fullkomnustu þvottavélar hitaðar með gufu — en ekki gasi. Þvotturinn gulnar þvl ekki við að liggja, og ilmar sem útiþurrkaður. Spyrjist fyrir um verð. Simi 4898. Ég hafði engan tíma til þess að hugsa nánar um þetta. Ég fékk ógur- legt högg í andlitið, svo það munaði minnstu, að ég nefbrotnaði. Ég heyrði óp, sem fékk hárin til að rísa á höfði mér. Stúlkan, sem sneri sér við, var frá de Jadelle. Eitt andartak stóð hún kyrr og saup hveljur, með uppreidda ai'ma, eins og hún ætlaði að ráðast á mig, en síðan lagði hún á flótta. Að tíu mínútum liðnum kom César- ine til mín, alveg orðlaus, og fékk mér bréf. Ég las: „Frú de Jadelle vonast til þess, að losna við nærveru Hr. de Brives undir eins“. Ég fór. Og ég er ennþá óhuggandi.Ég hef reynt á ailan hugsanlegan hátt að bæta fyrir brot mitt, en það hefur verið árangurslaust. Og síðan fyllist ég söknuði í hvert sinn, sem ég finn fjóluangan.... AU-BRAN og CORN FLAKES fyrirliggjandi H. BENEDIKI§§ON & CO. S í m i 1228. 198 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.