Nýja konan - 01.11.1935, Page 4

Nýja konan - 01.11.1935, Page 4
4 INýja konan Henry Barbnsse. 30. ágúst kl. 8,55 að morgni dó friðarvinurinn mikli Henry Barbusse í Moskva. Banamein hans var lungnabólga. Henry Barbusse var heimsfrægtíranskt skáld (fæddur 1873). Hann rit- aði fjölda bóka. Frægastur er hann ef til vill fyrir bækur sínar um stríðið, einkum »Eld- ur«, sem kom út 191b. Barbusse tók sjállfur þátt í síðustu heimsstyrjöld, sem sjálf- boðaliði. Fékk hann þá sár, er hann beið aldrei bætur af. Varð hann fyrir gaseitrun, sem eyddi mestu af lungum lians. Henry Barbusse hefir staðið fyrir og verið lífið og sálin í fjölmörgum alheimsfélögum og nefndum, sem baft bafa að markmiði að berjast fyrir heims- friði, lyrir menningu og frelsi mannkynsins. Hann var for- mað ur baráttunefndarinnar gegn stríði og fasisma. Og hefir set- ið ótal ráðstefnur friðarvina. Að heimsþingi kvenna 1934 gegn stríði og fasisma var hann aðal hvatamaður og tók öflug- an þátt í því. Bað var hugsjón liins mikla manns að sameina ekki aðeins unna frelsi og menningu, að liggja ekki á liði sínu, en skipa sér nú þegar í samfylkingar- baráttu verkalýðsins móti öllu fasistisku ofbeldi og fyrir sigri sosialismans á Islandi. Hvar er ViIIi? (Saga). Þýzka mótorskipið »Alpha« skreið inn á höfnina. Haka- krossinn blakti (rekjulega í framstafninum, og fólk, sem af tilviljun var statt þar, glápti á þessa dulu og sagði: »Ein- mitt það! þetta er þá hakakross- fáninn«, Jiað var nefnilega í fyrgta skifti sem blóðfáni Hitl- ers sást í þessum bæ. Skipshöfnin bindur skipið og Villi, gamall vinur okkar frá fyrri heiinsóknum »Alpha« verkalýð alls heimsins heldur allar millistéttir og mentamenn, livern Jiann, sem væri móti afturhaldi en ynni frelsi og friði. Hann var einn þeirra sem börðust fyrir Jjjóðfvlking- unni 1 Frakklandi og einn af leiðtogum og aðalræðumönn- um Jjjóðfylkingarkröfugöng- unnar 14. júlí 1935, sem er stærzta kröfuganga í Frakk- landi síðan í byltingunni 1871. Henry Barbusse hafði tekið miklu ástfóstri við Sovét-Rúss- land, dáðist að liinni sósíalist- isku uppbyggin^u Jjar og varði Sovét-Rússland í ræðu og riti. Síðasta bók bans var um binn mikla foringja alheimsverka- lýðsins, Stalin. Eins og allra bestu skáld nútímans hallaðist bugur Henry Barbusse til kommúnismans. Síðustu ár æfi sinnar var hann flokksbundinn kommúnisti. Barbusse var sístarfandi allt fram í andlátið. Síðasta liugs- un hans og orð hnigu að Jjví að sameina alla krafta gegn núverandi styrjöld sem hleypt getur öllu í bál og brand. Dauð- astunur hans voru hróp til verkalýðs, millistétta og mann- vina í öllum heiminum, um að sameinast í eina alheims fylkingu fyrir frelsi mannkyns- ins. hefir Jjað verk með böndum að taka hakakrossinn niður. Nokkrir unglingar brópa að hann skuli kasta fánanum í sjóinn. en Villi skilur |já svo vel og brosir aðeins til Jjeirra. Hann er sjálfur meðlimur í hinni leynilegu verklýðshreyf- ingu Þýzkalands. Villi brosir og kreppir bnefana til» RotFront« kveðju, en aðeins eitt augna- blik, svo fer hann að losa fán- ann af snúrunni. Okkur, sem hann heilsaði lang- aði til að lirójja «Rot Front» á móti, en við vissum livaða aíleiðingar það myndi liafa. Seinna um kvöldið fær Villi landgönguleyfi, og við röltum áfram meðan hann segir frá. Orðin fossa af vörum lians, og við eigum fullt í fangi að fylgj- ast með. Hver sagan rekur aðra, og Jjað koma kvaladrætt- ir í andlitið, Jjegar liann segir frá Jjeim hörmungum sem fé- lagar hans verða að þola. Hann segir frá baráttunni til að finna nýjar starfsaðlerðir og að heima bjá honum liefir æskulýðshreif- ingin Jjrisvar sinnum mist alla forystu, og að allir sitja í fanga- búðum, af Jjví Jjeir störfuðu ekki á réttan liátt. En »Alpha« verður að fara og með lienni Villi. Hann kom oft eftir þetta, og alltaf mætti bann okkur brosandi með linef- ann krepptan til kveðju. Allt- af liafði hann nýjar sögur, og - bann ljómaði allur al' ákefð þegar við af og til liöfðum leynileg þýzk blöð að gefa hon- um. Það líður nokkur tími, og dag nokkurn segir einn af fé- lögunum að »Alpba« sé komin. Við göngum fram á liafnar- bakkann og sjáum strax mann um borð og spýrjum liann eftir Villa. Þjóðverjinn yptir öxlum og segir að Villi sé ekki lengur með (horfinn) »Verschwunden« segir hann og það liggur þungi í orðinu.

x

Nýja konan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.