Nýja konan - 01.11.1935, Side 6

Nýja konan - 01.11.1935, Side 6
6 Nýja konan Áfarp flugkonunnar Nina Kameiieva til III. þings Alþjóðasambands kommnnista. [Kæðu þessa flutti ung Sovét-verkakona, sem átti met í fallhlífarstökki, í kveðju- skyni til fulltrúanna á 7. heimsþingi Al- þjóðasambands Kommúnista, sem liald- ið var í Moskva í sumar. Ræðan vakti geysilega hrifningu fulltrú- anna.J Mér þykir vænt um þann heiður, að mega ávarpa ykkur, hestu sonu Alþjóðasamhands kommúnista í nafni ungkven- kommúnista Sovjetríkjanna. (Lófatak). Eins og allur hinn vinnandi fjöldi, eins og alt liið kommúnistiska æskulýðssam- hand, sem fylgir merki Lenins og Stalins og Jilotið liefir orðu rauða fánans, fylgjumst við einnig af stöðugri árvekni með lífi og baráttu verkalýðsins í öðrum löndum. Við vorum hrifnar af lietjulegri framkomu stéttarhræðra okkar í brennu- ráðin bót á sárustu vandræð- um þeirra kvenna, sem liafa fyrir heimili að sjá. Yngri konur eða konur, sem elcki hafa fyrir heimili að sjá verða hér útundan, en gefið mál er það, að engu síður er þörf á atvinnul)ótum fyrir þær því jafn rýr Jiefur JiJutur þeirra verið eftir sumarið. Hið eina raunverulega úrræði scm verlcalýðurinn Iiefur átt, er að hjálpa sér sjálfur, verka- konur verða því að fylkja sér um sín mál til að hrinda þeiin í framkvæmd. Skráið ykkur, fylkið ykkur um stéttarl'élag ykkar, vckið stéttarsystur ykk- ar til að krefjast þess að fá að lifa eins og mönnum er sæm- andi. Verkakonur hjálpum okk- ur sjálfar, krefjumstréttar okk- ar, látum svo atvinnurekend- unum í té þá úrlausn, sem þeir sjálfir svo rausnarlega hafa hoðið okkur— »guð hjálp- ar þeim sem lijálpa sér sjálfir«. málinu í Leipzig. (Lófatak). Hugur okkar og bjarta var hjá námumönnunm 1 Asturíu og við glöddumst yfir hverjum sigri rauða hersins 1 Kína. Ungu stúlkurnar í Sovjetríkjunum gleyma ekki nokkurt andartak, Ernst Tálman, foringja þýzka verkalýðsins og þúsundum ann- ara foringja hyltingarinnar, sem kveljast í fangelsum fasistanna. Þó okkur sé varnað þess sem stendur að geta með eigin hendi rétt þeim hlómvönd, óskum við þess, að fregnin um sigra okk- ar nái til eyrna þeirra eins og stéttarkveðja gegnum eyðilega múra fangelsanna. (Lófatak). 1 óteljandi greinum sosial- istiska upphyggingarstarfsins vinna stúlkurnar við hlið æsku- mannanna og njóta við þá full- komins jafnréttis. Ungu stúlk- urnar, sem unnu steypuvinnu við Djeprostroj, nútímastórvirk- ið volduga, hafa getið sér ó- dauðlegan orðstýr. Stúlkur, sem stjórna dráttarvélum á ökrum samyrkjubúanna og ríkisbú- -anna, setja heimsmet. Hverjir hafa ekki hcyrt um stúlkurnar djörfu, er unnu við að grafa jarðgöng, þegar neðanjarðar- hrautin var byggð? Loks hefir æskulýðssamband kommúnista sent hundruð þús- unda af meðlimum sínum í margskonar skóla. Þeir læra að ná valdi yfir tækninni. Þús- undir ungra stúlkna stunda nám við liáskóla og verkfræðiskóla, þær fylgja af eldmóði þeirri leiðbeiningu félaga S t a 1 i n s, að sá, sem hafi vald á tækn- inni, geti komið undrum til leiðar. Þær verða snillingar í fallhlífaí þróttinni og þegar hætt- an steðjar að, munu þær með heiðri standa loftvörð um Sov- jetríkin. Það verður að játa, að fall- hlífaíþróttin krefst mikils tauga- styrks, sjálfstjórnar og dirfsku. Við erum þess fullkomlega vís- ar, að enginn er fæddur hetja, og ef við drýjum þær dáðir, sem kalla má hetjuafrek, þá gleymum við því ekki, að við eigum flokki bolsjevíkkanna að þakka dirl'sku okkar, hinu kommúnistiska æskulýðsfélagi Lenins og foringja okkar Stal- in! (Dynjandi lófatak). Hetjuskapurinn er eiginleiki sem heildarlíf Sovjetríkjanna elur upp hjá okkur. ciginleiki, sem altaf þróast í andrúmslofti vingjarnlegrar samvinnu. Við stúllcurnar, sem iðkum fall- hlífastökk geymum í hjarta okkar hin vingjarnlegu kveðju- og örvunarorð, sem við heyrð-

x

Nýja konan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.