Nýja konan - 01.11.1935, Síða 9

Nýja konan - 01.11.1935, Síða 9
Mýja konan 9 Kaíli úr bréfi frá hjúkruuarkonu í Abessiuíu. Betsaida spítalanum Addis Abel*a, apríl 1935 Eftir nokkra yndislega og sólríka mánuði cr himininn nú að þekjast skýjum. — Það er »litli regntíminn-, sem er í aðsigi hérna í Addis Abeba. 14 daga regnið, sem við nú eig- urn von á kemur sér sannar- lega vel, því hérna er ákaflega þurt, brunnarnir eru að þorna upp. Frá búsunum umhverfis Bets- aidaspítalann bljómar »nagarit« bátíðatrumban. Tam-tam tón- arnir, slegnir hratt og í sífellu tilkynna brúðkaupsgleði. Því nú er giftingartíminn, rétt áður en hin Ianga 40 daga fasta Jbyrjar. I 3 daga og 3 næt- ur verður að berja brúðkaups- bumJmna svolijónabandið verði ekki ógæfusamt. Að kveldi þriðja dags ríða brúður og brúðgumi úr föður- garði á skrautbúnum múlösn- um á leið til nýja beimilisins. Brúðurin er lijúpuð svörtum silkikappa og andlitið hulið slæðu. í fylgd með lienni er fóstra hennar gamla, þjónar og þrælar er bera matvörur og drykkjarföng í körfum og krukkum á hrafnsvörtum lokk- unum. í lylgd með brúðgum- anum eru æskuvinir lians og þjónar þeirra, sem dansa gleði- dansa á leiðinni. En konurnar syngja með skærri röddu gleði- sönginn: »ELLELLELLELL«. Það finnst fljótlega á fólk- inu okkar liérna á spítalanum að það er brúðkaupsveizla í nágrenninu. — í frístundunum sem þeir sjá um að afla sér laumast þeir yfir í veizlufögn- uðinn að fá sér »thalla«krús (beimabruggað öl) og »thedy« glas (bunangsmjöður), á eftir verða þeir annaðbvort allt of glaðir og báværir eða syljaðir og þunglamalegir. Mér til mikillar sorgar befi ég tapað bjálparmanni mínurn á skurðstofunni, sem bétPaulos. Hann var langur, ótrúlega ein- faldur, en duglegur Abessiníu- maður. Ég gat látið bann sjá um alla sóttbreinsun, bann sat með úrið 1 hendinni og gætti ná- kvæmlega að því að gera allt eins og ég bal’ði sett lionum fyrir. Dálítið greindari bjálpar- sveinn af þessari aðlaðandi þjóð hefði nú ekki liikað við að laumast burt strax og liann vissi að enginn sá til hans til að spjalla við félaga sína og látið breinsunarvélina eða prím- usinn fara veg allrar veraldar. Eg liefi fengið nýjan bjálp- arsvein á skurðstofuna og liann er alveg að gera mig gráliærða. Hann heldur að prímusinn sé vilt naut og hreinsunarvélin heldur liann að sé viltur fíll sem lianu verður að temja. Prímusinn springur. Sótið hvirflast eins og kolsvart ský um livíta skurðarstofuna okk- ar. — Yillidýratemjarinn l'ær utanundir og hverfur út í busk- ann. — Og ég verð að byrja á nýjan leik með allt saman. Já, bér er margt, sem mætti finna að, en yfirleitt líður manni ágætlega hérna. Fólkið er aðlaðandi. Sólin skín, og eilíft sumarið verður aldrei tilbreytingalaust. Lauslega þýtt úr »Ti(lskrift for Syge- pleje«. Y örultækkunin. Um leið og fréttist að stríð- ið væri byrjað, hækkuðu kaup- mennirnir strax allar eða flest allar nauðsynjavörur. Allir vita að óþarfi var að liækka þær vörur, sem þegar voru inn- keyptar áður en bækkun fór fram erlendis, svo bér var tæki- færi fyrir ríkistjórnina að taka í taumana. En það bólaði ekki á benn- ar verkum, þar, okkur til hags- bóta frekar en vant er. Hveiti hefur hækkað um 10 aura kg., sömuleiðis liaframjöl og brísgrjón. Sykur um 5 aura kg. Allt þvottaefni liefir stór- liækkað. Einnig liafa kolin hækkað að miklum mun, um 4 kr. tonnið (ef keypt er bálft tonn í einu). En nú er það svo, að verkal'ólk, yfirleitt, getur ekki keypt nema lítið í einu og þá er hækkunin miklu meiri. Síðustu dagana bafa brauðin hér í Reykjavík stórliækkað nema í Alþýðubrauðgerðinni og Kaupl'élagi Reykjavíkur. Það er því sjálfsögð krafa allrar alþýðu, að fá kaup sitt liœkkað, jafnframt því, sem allar nauðsynjar eru haikkaðar, afkoma bins vinnandi fólks er nógu slæm samt. Sömuleiðis verðum við að krefjast þess, að fátækrastyrk- urinn verði tafarlaust hækkað- ur. Yið verðum að koma vald- höfunum í skilning um það, að minna fæst íyrir þennan sultarskamt sem þeir útbluta

x

Nýja konan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.