Nýja konan - 01.11.1935, Blaðsíða 10
10
rMyja konan
Viðtai við vinnustúlku
Eg mætti Ingu í Austurstræti
og minnist þess þá að það er
íimtudagur fyrst Inga er úti
að spássera. Inga er nefnilega
vinnustúlka.
Eg sting upp á að við förum
inn á »Bjössa* og fáum okkur
kaffisopa. Yið veljum okkur
sæti út við einn gluggann og
pöntum svo kaffi með tertu.
Eg hefi þekkt Ingu síðan
liún var smákrakki og nú finst
mér liún minna furðulítið á
J)á hnöttóttu Ingu, sem var að
veltast í portinu á Hverfisgötu
þegar eg bjó þar. Þó eru J)að
sömu blágráu augun, hýr og
skýrleg og enn |)á eru frekn-
urnar á nefinu. Svört alpahúfa
prýdd silfurlitri nælu, situr
skáhalt yfir glóhjörtu hárinu
og hylur part af svipfallega
enninu. Kápan er gömul og
snjáð. Hún er í þrengra lagi
yfir brjóstin eins og stúlkan
sé vaxin upp úr henni.
Hendurnar eru Jnútnar og
vinnulegar. Þrátt fyrir æskuna
er Inga þreytuleg. En J)ó finst
mér eins og J)að hafi verið í
gær, sem Inga lék sér á göt-
unni í stuttum kjól.
— Hvað ertu gömul Inga?
— Bráðum 20. ,
— Þú ert altaf í vistum?
— Já, eg hefi verið í vist
síðan eg var 13 ára, að mamma
mín dó.
— Já. Hvernig fellur J)ér það
annars?
— Og minstu ekki á það.
Mér fellur J)að illa í einu orði
sagt.
— Þykja þér heimilisverkin
leiðinleg?
— Það er eg ekki viss um.
fátæklingunum, J)egar varan
helur stórhækkað.
Stöndum saman um þessar
kröfur, konur og karlar af al-
|)ýðustétt.
Húsmóðir.
Eg lield meira að segja að mér
gæti J)ótt J)au skemtileg.
— Segðu mér hvað það er
sérstaklega, sem orsakar það
að helst engin stúlka vill vera
vinnukona, el |>ær ættu nokk-
urs annars úrkostar?
Að minni reynslu er J)að
fyrst og fremst vegna J)ess hvað
vinnutíminn er takmarkalaus.
Það gerir stúlkunni ómögulegt
að vera, ja, mér liggur við að
segja, manneskja. Svo er engin
vinna eins illa launuð, í J)riðja
Iagi þá er J)að vægast sagt að
húsmæðurnar eru mjög mis-
jafnar. Margar líta niður á stúlk-
una og linst alt mega hjóða
henni. ,
Eg fyrir mitt leyti tel })ó
verst hvað vinnutíminn er ó-
takmarkaður. Eg vinn t. d. oft
alt að 17 klst. á sólarhring, eða
frá kl. 7 að morgni til kl. 12
að kvöldi. Stundum verð eg að
hæta við })að með því að vaka
hjá krökkunum til kl. 1—2 eða
lengur, ef frúin fer í boð. Auð-
vitað er ekki strangt erfiði all-
an þennan tíma, en oftast er
þó fullkomlega nóg að gera all-
an tímann. Að minsta kosti á
maður aldrei eitt augablik sjálf-
ur. Svo J)egar |>ar við hætist
óttinn.
— Óttinn?
— Já, við vinnukonur erum
Iiálfgerðir griðleysingjar á heim-
ilum þar sem við vinnum. Yið
erum teknar til þess að gera
skítverkin, elda matinn, stoppa
sokka og passa krakkana o. s.
l’rv. Annað tilheyrir okkur ekki
af dýrð heimilisins.
Nú eruin við vinnukonur síð-
ur en svo alfullkomnar. Þó við
leggjum okkur allar fram til
þess að J)óknast frúnni, J)á vof-
ir vanj)óknun hennar yfir okk-
ar veigalitlu vinnukonusálum
eins og sverð, sein getur fallið
|>egar minst varir. Höfum við
nú ckki gleymt einhverju sem
við Jmrftum að muna? Eða
gert eitthvað ver en skyldi?
Grautur hefir brunnið við eða
krakkinn pissað á sig o. s. frv.
í það óendanlega, vinnukonu-
syndir, sem setja hrukkur í
slétt frúarandlitið, en við fáum
sting í lijartað.
— Hvað er nú kaupið al-
ment?
— Eg hefi 35 kr. í vetur og
eg Iiugsa að það sé að minsta
kosti meðallag eða meira.
Eg reikna í huganum og sé,
að þó reiknað sé til peninga
fæði og húsnæði stúlku, þá
verður kaupið ekki nema um
20—21 eyri á tímann.
— Nú hafið þið stofnað fé-
lag til J)ess að .hæta kjör ykkar,
er })að ekki?
— Jú, svarar Inga og nú ljóma
augun af áhuga. Og |>að fyrsta
sem við reynum að koina fram
er að fá vinnutímann takmark-
aðann. 10 stunda vinnudagur
er hverri manneskju meira en
nóg. Þegar við höfum komið
á regluhundnum frístundum á
hverjum degi, getum við ver-
ið eins og frjálsar manneskjur.
Þá gætum við lært eitthvað
okkur til gagns eða ánægju, t.
d. hússtörf og matreiðslu vel,
svo við verðum hæfari til að
leysa af hendi [)að verk, sem
við tökum að okkur. Við vilj-
um hefja þetta starf til vegs
og virðingar og gera J)að sam-