Nýja konan - 01.11.1935, Side 11
Nýja konan
11
bærilegt við önnur störí. Þá er
eg viss um að stúlkur vilja
vinna liúsverk eins og liver
önnur verk. En hamingjan góða
livaðskyldi klukkan vera orðin?
Eg lít á klukkuna og sé að
hana vantar 15 mín. í 7.
— O, eg verð að flýta mér,
eg þarf að vera komin heim til
að taka til kvöldmatinn.
— Núna á liídegi?
— já, Já.
— Og getur þú ekki farið
meira út í dag?
— Jú, þegar eg er búin að
ganga frá eftir matinn.
Oti á götunni kveð eg Ingu
og óska lienni og stallsystrum
hennar til hamingju með félag-
ið og óska J)ess í huganum, að
allar vinnustúlkur í Reykjavík
væru eins áhugasamar og Inga,
])á mundi þeim fljótlega takast
að bæta kjör sín og auka menn-
ingu sína.
Iðja,
félag verksmiðjufólks, hefir
nýlega gert samninga við at-
vinnurekendur, sem feia í sér
stórkostlegar kjarabætur fyrir
það fólk, sem vinnnur í verk-
smiðjum. Að vísu eru ýmsir
gallar á þessum fyrstu samning-
um, sem fólkið verður síðar
meir að laga, svo sem að kvenna-
kaup er altof lágt í samanburði
við kaup karl í sama iðnaði.
En þó skal J)ess getið að kaup
stúlkna heíir hækkað mjög
mikið yfirleitt og sýnir það
hvernig atvinnurekendur nota
sér |>að J>egar verkafólkið hefir
engin stéttarsaintök.
Höldum fast um Iðju og
eflum hana. lðnkona.
3. þing
Kommúnistaflokks íslands er
nýafstaðið í Reykjavík. Meðal
annara ákvarðana, sem þetta
])ing tók, var sú, að allar deildir
flokksins geri nú J)egar sér-
stakt áhlaup í starfinu meðal
kvenfólksins, sem fram að þessu
hefir verið mjög vanrækt.
Matar-
uppskriftii*.
Haframjöl er talið mjög hollt
og nærandi og J)ví sjálfsagt að
nota ])að eftir föngum.
Ilér fer á eftir uppskrift
af smákökum úr haframjöli,
sem geta verið bæði skrautleg-
ar og góðar ef baksturinn tekst
vel.
Haframjöls- * m<ikronur-.
100 gr. sykur, 100 gr. smjör-
líki, eitt egg, (möndludropar)
200 gr. liaframjöl. Sykurinn og
smjörið er hrært með eggja-
rauðunni, síðan er liaframjölið
látið í og svo þeytt hvítan. Sett-
ar með teskeið á smurða plöt.u
og bakaðar ljósbrúnar.
Hafra-kex.
Flestir kannast við hafrakex,
það er ágætt með smjöri og
einnig með allskonar áleggi,
svo sem osti, kæfu og marme-
lade.
% kg. hafragrj ón, 250 gr. hveiti,
250 gr. smjörlíki, 125 gr. sykur
(má vera minni eða jafnvel
sleppa honum), 250 gr. mjólk,
háll' teskeið hjartasalt. Hnoðað
deig, flatt út, skorið í ferhyrnd-
ar kökur, sem eru stungnar
með gafli og bakaðar ljósbrúnar
á smurðri plötu.
Smábrauð (muffins).
Ef til vill líkar ykkur ekki
haframjölsbragðið og ætla ég
þá til vonar og vara að gefa
ykkur uppskril't af litlum
hveitikökum, sem eru ágætar
til morgunverðar og einnig
með miðdegiskaffinu á daginn.
Va úr bolla af bræddu (ó-
bræddu) smjörliki, xk úr bolla
af sykri, (má vera minna), %
pela af mjólk, 1 egg, IV2 bolli
hveiti ásamt 3 tesk. af lyfti-
dufti. Hnoðað deig flatt þykkt
út, skorið í kringlóttar kökur,
sem eru bakaðar ljósbrúnar á
smurðri plötu (ca. 20 mín.).
Marmelade.
Ræði á liafrakex og smá-
brauð er fyrirtak að smyrja
marmelade, auk þess sem það
er ómissandi með ristuðu
brauði.
3 appelsínur og 1 sítróna eru
þvegnar úr köldu vatni og
þurkaðar, síðan liakkaðar sam-
an, látnar standa í 11 bollum
af köldu vatni í 24 klst. Því
næst soðnar í IV2 klst., Þá er
þeim hellt í ílát ásamt 2 kg.
af sykri. — Þetta á síðan að
standa í 24 klst., soðið aftur í
IV2 klst. við vægan liita. Sett í
heilar krukkur. Þegar maukið
er orðið kalt er pappír vættur
í vínanda, lagður ofan á það
og yfir krukkurnar er bundinn
loftþéttur pappír. Húsmóðir.
Starfsstúlknafclagið
Sókn
hefir nú undirskrifað samninga
við ríkisspítalana liér í Reykja-
vík og Yífilsstaði, sem fela í
sér all-verulegar bætur á kjör-
um stúlknanna. Eftir samn-
ingum þessum styttist vinnu-
tíminn niður í 10 stundir án
launalækkunar. — Yfirvinna
greiðist með 1 kr. á kl.st. —
Sjúkratrygging er allt upp í
6 vikur auk fleiri hlunninda.
Þessir samningar eru stærsta
sporið, sem starfsstúlkurnar
ennþá hafa stigið í baráttunni
fyrir réttindum sínum.
Starfsstúlka.
Skálinn.
Hafnarstræti 17. Sími 1454.
1. flokks smjörbrauð
sendist heim.
Pantanir teknar með
litlum fyrirvara.