Útvarpstíðindi - 27.01.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 27.01.1941, Blaðsíða 5
Norræn stúlka. (sænsk). Kona aí Miðjarðarhafs- kynþætti (suðurfrönsk). háragerð, háralit, augnalit, vaxtar- htpð og höfuðlagi. En hópur slíkra einstaklinga finnst hvergi aðskilinn fiá öðrum, að minnsta kosti ekki í rokkru menningarlandi. Þar er hver einasti einstaklingur kominn af fleiri en einum kynþætti, oft af mörgum, þótt blöndunin sé misjöfn og márg- vísieg, og misjafnlega mikið beri á einkennum hinna ýmsu kynþátta. En hreinir og óblandaðir eru þessir kyn- þættir ekki til lengur. — Og hverjir eru svo þessir helztu kynþættir Evrópu? — Ég tel þá 5 í erindinu, en ann- ars hafa fræðimenn ýmis konar ekipun á því. Þessir fimm kynþættir eru: 1) Norræni Jcynþátturinn, sem setur svip sinn að langmestu leyti á menn á Norðurlöndum. 2) Austbalt- nesJci Jcynþátturinn, sem mikið er af í löndunum fyrir austan Eystrasalt. 3) AlpaJcynþátturinn, sem er ráðandi víða í Mið-Evrópu. 4) Miðjarðarhafs- Jcynþátturinn, sem mikið ber á sunn- an til og vestan til í álfunni. 5) Dínarar, sem eiga einkum heima austanvert við Adríahaf. Reyndar eru þessir kynþættir allir dreifðir meira og minna um öll lönd Evrópu, og auk þess eru þar ýmsir smærri kynþættir, eins og t. d. Lappar. Og ailir eru þessir kynþættir hluti af hinum mikla kynbálki hvítra manna. — Hvernig er um kynþætti ís- lenzku þjóðarinnar? — Hér segja fræðimenn, að beri langsamlega mest á einkennum hins norræna kynþáttar, eins og vænta má, en einkenni Austurbalta og Alpakynþáttar eru ekki sjaldgæf hér ,á landi. Aftur á móti ber hér lítið á einkennum, sem bundin eru við Mið- jarðarhafskynþáttinn eða Dínara eingöngu. Sumir segjast hafa séð greinileg Lappa-einkenni á sumum íslendingum. fslenzka þjóðin er þannig mynduð af mörgum kynþátt- um, eins og allar aðrar þjóðir. Þjóð og kynþáttur er sitt hvað. En mér er ekki grunlaust um, að menn rugli því tvennu stundum saman, alveg eins og menn rugla stundum saman kynþáttum og tungumálaflokkum, en það eru þjóðir eða þjóðabrot, sem tala skyld tungumál. Þegar talað er um germanskar þjóðir eða rómansk- ar, keltneskar eða slavneskar, er átt við þjóðir, sem tala tungumál af þessum málaflokkum, hvað sem kyn- þáttalegri samsetningu þeirra líður. — Hvað segið þér um yfirburði eins kvnþáttar yfir aðra? — Ekki eitt einasta orð. Dómar manna um það efni eru svo andstæð- ir og reistir á svo mismunandi rök- ÚTVARPSTÍÐINDI 221

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.