Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Side 12

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Side 12
Gunnar Árnason. Ólaíur Sigurðsson. BÆNf Búnaðarfé í erindi sínu Um hrossarækt mun Gunnar Bjarnason ræða tillögur þær, er hann mun leggja fyrir yfirstandandi bún- aðarþing. Snerta þær einkum skipulag innanlandssölu á liestum og fyrirkomu- lag hrossakynbóta (uppeldisstöð fyrir stóðhesta, hrossasýningar, girðingar fyrir kynbótahross). Ólafur Jónsson. Páll Zóphoníasson. Vikuna 9.—15. febr. verða flutt í útvarpinu erindi o g ýmislegt skemmtiefni um búnaðarmál. Það mun óþarft að hvetja bændur til þess að hlusta á þessi dagskráratriði og flestir þeir, sem fram koma eru þjóðkunnir bændafrömuðir og áhuga- menn um búnaðarmál. Við birtum hér myndir af nokkrum þeirra og skýringamyndir við sum erindin. Tekið á móti gestum, heitir gamansam- ur lestur, sem Gunnar Árnason frá Guns- arsstöðum í þistilfirði flytur fyrsta dag Bændavilcunnar. Frá hrossasýningunum 1940. 1. — Efst til vinstri: Fyrstu-verðlauna- hryssur á Kirkjubæjarklaustri. 2. — í miðið til vinstri: Hryssa á Hóli í Fljótsdal. 3. — Neðst til vinstri: Drottning, rauð- blesótt hryssa frá Hólmi á Mýrum í Hornafirði. Fókk I. verðlaun og var bezta hryssa á sýningu á Mýrum 1940. Hún er undan Blakk frá Árnesi (ættbók 129), og er því af kyni Óðu rauðlcu.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.