Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 12
Til gleðinnar Þetta lag er úr Níundu hljómkviðunnieftirBeethovn, og verðurkennt í tímanum » Takið undir« þ. 21/a Beethoven. é. Fagr - a gleð - i, guð - a log - i, Giml - is dótt - ir, lieill sé þérl T3 — ~t—1 “i ^ j -ff , ■ é I • 2 ! ^ i j J _p > 1-1 o * 9 T 9 9 m • * J -.^i LJ f þeim há - sal brifn - ir eld - i, w m 9 heil - ög gyðj - a, kom - um vér. Þín - ir blíð - u töfr - ar tengj - a, tizk - an ineð ■ an sund-ur slær; all- - - ir bræð - ur aft - ur verð - a ynd - is - vængj-um þín - um nær. Þetta er upphafið að hinum mikla lokasöng Níundu hljómkviðunnar, söngnum til gleðinnar. Þessari hljóm- kviðu má líkja við baráttu manns við þjáningar og mótlæti. Að lokum er sigurinn unninn. Á einfaldan, lát- lausan, en þeim mun áhrifameiri hátt er gleðinni, guðaloganum, sung- ið lof. Stefið er svo blátt áfram og auðlært, að engu er líkara en að tón- skáldið hafi haft það í huga, að allir gætu lært það og sungið, og er það í fullu samræmi við textann: Allir bræður aftur verða yndisvængjum þínum nær. Mun Páll Isóifsson segja nokkuð frá Níundu symfoníunni í þessum tíma. getum ekkert við þetta ráðið — og munum aldrei geta. Að þessu sinni hafði skreytni mín þau áhrif, að sú fæð, sem verið hafði að undanförnu með eiginmanni mín- um og bróður mínum, hvarf fljótlega og þeir færðust aftur nær hvor öðr- um. Dada sá eftir því, að hann skyldi hafa hvatt mig til að fara á bak við mann minn, og bóndi minn nagaði sig í handarbökin fyrir það, að hann skyldi ekki strax hafa farið að ráð- um bróður míns. Að síðustu kom svo enskur læknir og skoðaði mig og það varð að ráði beggja, að hann framkvæmdi uppskurð á vinstra auga mínu. En sjónin á þessu auga var allt of veik til þess að þola þá raun, sem upp- skurðurinn hafði í för með sér. Ljós auga míns flökti á skari og nú slokkn- aði það að eilífu. Og það leið ekki á löngu, unz hin dapra sjón hægra aug- ans varð ofurliði borin og ég var al- gjörlega umlukt hinu miskunnar- lausa myrkri sjónleysisins. Einn daginn kom bóndi minn að rúmi mínu. ,,Kumo“, sagði hann, „ég get ekki lengur þagað yf ir því við þig: Það er ég, sem hef eyðilagt augu þín“. Ég heyrði, að rödd hans var að 316 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.