Útvarpstíðindi - 17.03.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 17.03.1941, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. marz: 10.00 Morguntónleikar: Píanókonsert nr. 2 eftir Rachmaninoff. Poéme d’ex- tase cftir Scriabine. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Guðsþjónusta úr kapellu Háskól- Sigurður Einarsson docent. 15.30 Miðdegisútvarp: Requiem eftir Fauré. 18.30 Barnatími (þorst. Ö. Stephensen). Bréfum svarað o. fl. 19.15 Hljómplötur: Endurtekin lög, 10.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Davíð konungur (Ásmund- ur Guðmundsson próf.). 20.55 Einsöngur (Sigríður Guðmunds- dóttir): a) Páll ísólfsson: 1. Maríu- vers. 2. Söknuður. b) Johs. Bralims: Tvö þjóðlög. c) Mozart: Vögguvísa. d) Hallgr. Helgason: Kvöldsöngur. e) Kaldalóns: Ave María. 21.10 Upplestur: Á breytingatímum, smá- saga (Jens Benediktsson). 21.30 Hljómplötur: Valsar. 21.50 Fréttir —- danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudaginn 24. marz: 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhj. þ. Gíslason). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Utvarpshljómsveitin: Frönsk þjóð- lög. — Einsöngur (Ólafur Friðriks- son): a) L. Spohr: Sveinar kátir syngið. b) Jónas Helgason: þar fossinn í gljúfranna. c) Helgi Helga- son: þá sönglist ég heyri. d) Edv. Grieg: Nú hækkar þak og hvelfist. e) Agathe Bacher-Gröndal: Horfinn er dagur. f) Helgi Helgason: þrútið var loft. g) Sænskt þjóðlag: Engan grunar. h) Sigf. Einarsson: Yfir voru ættarlandi. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudaginn 25. marz: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sjávarhiti og dýralíf í Norð- urhöfum II. (Árni Friðriksson). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í a-moll, op. 50, eftir Tsjaikovský. 21.40 Hljómplötur: Capríccio Italien, op. 45, eftir Tsjaíkovský. 21.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. marz: 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 þýzkukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Föstumessa úr Dómkirkjunni: (Sr. Bjarni Jónsson). Sálmar: nr. 23, 10. til 13. vers, og nr. 24, 9. til 12. ÚTVARPSTÍÐINDI 323

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.