Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 1

Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 1
 Vikurnar 13.-26. apríl 7- apríl 1941 3. árgangur ÁTTMENNINGARNIR: Frá vinstri: Theádór Theódórsson, Stefán Thordersen, Fritz Berndsen, Ffelgi Kristjánsson, Einar Sturluson, Guðm. Helgason, Guðm. Halldórsson, Guðmundur Kristjánsson. Einar Markússon píanóleikari t. v. ISLENDINGAR! Hvort sem um mannflutniega eða vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við oss eða umboðsmenn vora, sem etu á öllum höfnum landsins. Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar meðfram ströndum lands vors. Skipaúlgerð ríkisins.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.