Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 2
í skrá yfir bækur, sem seldar voru á uppboði einu í París um miðja fyrri öld er bókin nr. 889 talin að vera „Stjórnarskrá franska lýðveld- isins, Dijon 1793, 1. bindi í 8vo, inn- bundin í mannsskinn". — og það er í raun og veru ósvikið „mannsskinn" á spjöldunum og á kjölnum á þess- ari stjórnarbyltingarbók, er byrjaði á því, að lýsa og láta mikið yfir mannréttindunum, en það var ekkert einsdæmi, heldur þvert á móti. Á stjórnarbyltingartímanum var álitið sjálfsagt, að binda allar uppáhalds- bækur í mannsskinn, og þótti ekkert band eins fallegt. Þá voru til sérstak- ar verksmiðjur, sem útbjuggu þetta lýðveldisleður, meðal annars var ein í Meudon, sem sútaði mannsskinn alveg eins og dýrahúðir. Menn hirtu sem sé skinnið af mönnum þeim, sem teknir voru af, þegar það þótti nýti- legt, og af karlmönnum fékkst oft leður, sem var betra og þéttara í sér, heldur en gemsuskinn, en af kven- fólkinu var húðin aftur á móti laus- ari í sér; og var hún því minna not- uð. Þetta uppátæki stjórnarbyltingar- mannanna, að nota skinnið af hinum líflátnu höfðingjum og stórmennum ÚTVARPSTlÐINDI koma út vlkulega aC vetrlnum, 28 tölubl. 16 blaBslSur hvert. 3. árgangur kostar kr. 7.60 tll áskrlfenda og greiClst fyrir- fram. 1 lausasölu kostar heftiC 35 aura. Ritstjóri og ábyrgSarmaOur: KRISTJÁN PRIÐRIKSSON BergstaBastr. 48. - Slmi 4937 Afgr. 1 Austurstr. 12. - Stmi 6046 Útgefnndli H/f. Hlustandlnn. lsaíoldarprentsmiSJa h/f. í þarfir iðnaðarins, náði eigi aðeins til bókbandsins; mannsskinnið var einnig notað í ýmsa aðra handunna og saumaða muni. Sem betur fór átti þessi skrælingjaiðngrein sér ekki langan aldur. Hún leið undir lok með tímabili því, sem hafði komið henni á fót. * Jón: Hvað er hann gamall, sá litli. Móðirin: Sex mánaða. Jón: Er það yngsta barnið yðar? * Þegar Jón rauði drukknaði. Rauði Jón í saltan sjó sagður er nú. dottinn; þarna fékk þá fjandinn nóg í fyrsta sinn í pottinn. Ljótur var nú líkaminn og lítið á að græða, en aftur sálar-andstyggðin afbragðs djöfla-fæða. Páll ólafsson. Annast allar / 8£ml 27w\ viðgerðir iHafnarstr 19: á \ Reykjtvík j útvarpstækjum Otto B. Arnar Fljótt LÖCGILTUR ÚTVARPSVIBK ve! ódýrt 370 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.