Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 8
Séra Jón Thorarensen les frásögu í útvarpið 10. maí. J. Th. er þegar kunnur maður fyrir þjóðsagnasöfnun; hefur hann gefið út Rauðskinnu, sem komin er í fjórum heftum, með nokkurra ára millibili. — Ég fékk ungur áhuga fyrir þess- um efnum, svarar Jón, þegar vér láninu. Var nokkra mánuði þar í landi, baðaði mig í sól og sjó, gerði ekki neitt. Síðan var mér boðið suð- ur til Sviss, og þar var ég í hálft annað ár, samfleytt. — Og hvað gerðirðu? — Skrattann ekki neitt. Ég át og drakk, ferðaðist, las bækur, hlustaði á fyrirlestra við háskólann í Ziirich, lét taka mig fastan fyrir ódrýgða glæpi — og ætlaði mér að verða gáf- aður. Það síðara tókst mér ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. — Hvað tókstu þér fyrir hendur, þegar þú komst aftur heim? — Fór heim í sveitina mína, mok- aði fjós og gaf rollum. Ég beit á spyrjum hann um þessa hluti, — en hóf eiginlega ekki ritstörf fyrr en ég var um 26 ára. Ég ólzt upp á Suður- nesjum, í Kotvogi, en þegar ég stálp- aðist, og var kominn hingað til Reykjavíkur, sat ég stundum í rökkr- inu hjá Ólínu Andrésdóttur ömmu minni og Herdísi systur hennar. Þær sögðu mér sögur; — svo fóru þær að spyrja mig, hvort ég kynni ekki sögur að sunnan. Jú, ég kunni ýmis- ar sögur, sem ég hóf að segja. Seinna ritaði ég1 sumar þeirra og gaf út í Rauðskinnu. Mér þykir sérstaklega vænt um álfasögurnar; það er svo fagur rómantískur blær yfir þeim, — og stefin í þeim eru ógleymanleg. Jón er kominn af hinum kunnustu skáldaættum landsins. Bjarni Thor- arensen skáld var langafi hans í föð- urætt, en í móðurættinni eru Ólína og Herdís, skáldkonur, Matthías Jochumsson og fleiri. Allir þeir, sem lesið hafa Rauð- skinnu, vita, að Jón Thorarensen er prýðilega ritfær maður. Munu þeir fáir meðal yngri manna, sem rita fegurri og hreinni íslenzku en hann. jaxlinn og bölvaði í hljóði yfir því hlutskipti. En þetta er yíst það, sem menn kalla skóla lífsins og hann hvað eiga að gera mann að manni. Hvað mig snertir, hefur það mistekizt. — Hefurðu siglt síðan? — Já, þrisvar. Aðallega haldið mig í Sviss og líkar þar vel. Ég held líka, að Svisslendingiim lítist vel á mig, því ég hef aldrei komið þangað svo, ,að þeir hafi ekki tekið mig fastan fyrir einhverja glæpi, þjófnað, morð eða rán. — Hvenær kom svo andinn yfir þig? — Og hann kom nú yfir mig í fjós- inu. Þá þráði ég fegurð, frelsi, ást- 416 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.