Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 9
LOFTÁRÁSIR - LOFTVARNIR Agnar Kofoed-Hansen flytur tvö erindi í útvarpið um loftvarnir og lofthernað. Hið fyrra 7. maí og hið síðara 13. maí. í tilefni af því höf- um vér snúið oss til hans og spurt: — Teljið þér að við Islendingar séum í mikilli hættu vegna loftárása? — Um það er erfitt að segja. En því verður ekki neitað, að hættan á því, að við verðum að einhverju leyti fyrir barðinu á Þjóðverjum, eykst með degi hverjum. — Hverskonar flugvélar má gera ráð fyrir, að Þjóðverjar noti, og hve mikið af sprengjum geta þær flutt svona langa ieið? — Líklega yrðu það helzt tveggja hreyfla vélar af Heinkelgerðinni. Þær geta borið nokkur hundruð kíló af sprengjum. Þyngstu sprengjurnar eru 500 kg., en algengastar eru 250 kg. sprengjur og 100 kg. og 50 kg. þær léttustu. — Hvað geta þessar flugvélar borið mikið af sprengjum? — Allt að 1000 kg. Minni vélar 800—900 kg. Ég held að óhætt sé að ir, brennivín og — góða lykt. Það fyrsta, sem kom út eftir mig,. var smásagnasafn, er ég nefndi „Tinda“. — Það hef ég ekki lesið. — Það var feykilega vitlaus bók, en skyldust sjálfum mér af öllu því, sem ég hef skrifað. Hinar skrudd- urnar ritaði ég fyrir fólkið. Þær heita „Ævintýri förusveins" og „Undir suðrænni sól“, og ef . ég Agnar Kofoed-Hansen. fuilyrða, að svona langar og hættu- legar flugferðir séu ekki farnar í því augnamiði að granda friðsömum borgurum. Flugmennirnir reyna fyrst og fremst að hæfa hernaðar- stöðvar. Hlýði menn settum reglum, er tiltölulega lítil hætta á manntjóni. Það verður aldrei of oft brýnt fyrir fólki, að halda kyrru fyrir í húsum sínum. Séu menn úti á víðavangi, er það venjulega öruggt að kasta sér til jarðar og skýla höfðinu með höndum eða höfuðfati. Loftárásir eru ekki eins óguxdegar og hættumiklar og fólk gérir sér yfirleitt í hugarlund. skrifa framvegis eitthvað, sem er ákaflega ósennilegt, þá ætla ég að skrifa fyrir fólkið, en ekki fyrir sjálfan mig, því meiningu sína ætti pnginn að segja, sem vill lifa í sátt og samlyndi við umhverfi sitt og ,meðbræður. — Mig fer nú að langa til að lesa „Tindana". J. ú. V. ÚTVARPSTÍÐINDI 417

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.