Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Blaðsíða 4
DAGSKRA ÚTVARPSINS Vlkan 11. maí til 17. maí Sunnudagur 11. maí. 10.00 Morguntónleikar: a) Fiðlusónata í A-dúr eftir Hándel. b) Píanósónata í e-moll eftir Mozart. c) Fiðlusónata í c-moll, Óp. -30, no. 2, eftir Beet- hoven (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). Sálmar: 512, 303 / 573, 154, 574. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: Lög úr óperum. 19.00 Barnatími (Loftur í Nýja Bíó). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Knattspyrnufélagið „Valur" 30 ára: a) Ávarp (séra Bjarni Jónsson). b) Ræða (Guðmundur Ásbjörns- son). c) Söngur (tvöfaldur kvartett). d) Erindi; Knattspyrnufélagið Val- ur 30 ára (Sveinn Zoega, form. Vals). e) Söngur (tvö.faldur kvartett). f) Kveðja til Vals (Formaður K. R. R., Pétur Sigurðsson háskóla- ritari). 21.20 Hljómplötur: Valsar. 21.35 Hljómplötur: Sönglög eftir Schu- bert. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 12. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Pálma- son alþingism.). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: þjóðlög frá Tyrol. Einsöngur (Kristín Einarsdóttir): a) Merikanto: 1. Sænsk þjóðvísa. 2. Flökkumannaljóð. b) Forster: Húm- ar að kvöldi. c) Markús Kristjáns- son: Elsk din næste. e) þórarinn Guðmundsson: Vögguvísa. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 13. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Lofthernaður og loftvarnir, II. (Agnar Kofoed-Hansen, lögreglu- stjóri). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 70, no. 2, eftir Beethoven. 21.25 Hljómplötur: ítalska symfónían eftir Mendelsohn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi. íslenzk tunga: Ættarnöfn og nafngiftir, II. (Helgi Hjörvar). 21.00 Takið undir (Páll ísólfsson stjórn- ar). 21.30 Hljómplötur: Valsar. 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tiðindi (Sigurður Ein- arsson). 20.50 Hljómplötur: Orgellög. m ÚTVARPSTÍDINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.