Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Blaðsíða 7
landi. Úr endurminningum Ágústs Guðmundss. í Halakoti (H. Hjv.). 21.35 Hljómplötur: Harmóníkulög. 21.50 Fréttir. — ^Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. maí. (Uppstigningardagur). , 10.00 Morguntónleikar (plötur): Píanó- konsert nr. 5, eítir Beethoven. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30—16.30 Miðdegistónloikar (plötur): Vor- og sumarlög. 19.25 Hljómplötur: Andleg lög, sungin af íslenzkum söngvurum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinsson.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Auslurlanda- svítan, eftir Popy. 21.10 Upplestur (Ævar R. Kvaran). • 21.30, Hljómplötur: Sönglög. 21.50 Frcttir. — Dagskrárlok. Föstudagur. 23. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Alþýðulög eftir Sigfús Einarsson. 21.20 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðunautur). 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 24. maí. 12.00—13.00 Húdegisútvarp. 15.30—lttOO Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Kvæði, œvintýri, kafli úr „Lénharði fógeta" o. fl. (Haraldur Bjöi'nsson og nemendur hans: Jón Sigurðsson, Svava Ein- arsdóttir, Herdís þorvaldsdóttir, Kristján Gunnarsson, Nína Sveins- dóttir). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Vikan25. maítil31. maí Sunnudagur 25. mai. 10.00 Morguntónlcikar: a) Fiðlusónata í a-moll eftir Bach. b) Sónata fyrir harpischord eftir Haydn. c) Sónata í As-dúr, Op. 26, eftir Beethoven. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa )í Fríkirkjunni (séra Helgi Svcinsson í Arnarbæli). Í5.30—16.30 Miðdegistónleikar: Endurtekin lög. •, 19.00 Barnalími. (Systurnar Mjöll og Drífa). J9.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Sannanir sálarrannsókn- anna, I. (Jón Auðuns prestur). 20.45 Einleikur á píanó (Emil Thorodd- sen). Sónata nr. 1, Es-dúr, eftir Haydn. 21.05 Ferðasaga: Gengið á Glámu (Ólafur H. Kristjánsson kennari). 21.20 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Kodály. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 26. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 ...... 19.50 Auglýsingar. 20.00 Frcttir. 20.30 Um daginn og veginn (Steingrímur Steinþórsson alþingism.). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Utvarpssagan: „Kristín Lafi-ans- dóttir" eftir Sigrid Undset. UTVARPSTIÐINDI !J\ 431

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.