Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Side 7

Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Side 7
landi. Úr endurminningum Ágústs Guömundss. í Halakoti (H. Hjv.). 21.35 Hljómplötur: Harmóníkulög. 21.50 Fréttir. —Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. maí. (Uppstigningardagur). „ 10.00 Morguntónleikar (plötur): Píanó- konsert nr. 5, eftir Beethoven. 12.00—13.00 HAdegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30— 10.30 Miðdegistónleikar (plötur); Vor- og sumarlög. 19.25 Hljómplötur: Andleg lög, sungin af íslenzkum söngvurum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinsson.). 20.50 Útvarpsliljó'msveitin: Austurlanda- svítan, eftir Popy. 21.10 Upplcstur (Ævar R. Kvaran). 21.30, Hljómplötur: Söngiög. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur. 23. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 10.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Alþýðulög eftir Sigfús Einarsson. 21.20 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðunautur). 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 24. maí. 12.00—13.00 Iládegisútvarp. 15.30— 1G.00 Miðdcgisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Kvœði, œvintýri, kafli úr „Lé’nharði fógeta" o. fl. (Haraldur Björnsson og nemendur ÚTV^RPSTÍÐINDI hans: Jón Sigurðsson, Svava Ein- arsdóttir, Ilerdís þorvaldsdóttir, Kristján Gunnarsson, Nína Sveins- dóttir). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Vil<an 25. maí til 31. maí Sunnudagur 25. maí. 10.00 Morguntónleikar: a) Fiðlusónata í a-moll eftir Bach. b) Sónata fyrir harpischord eftir Haydn. c) Sónata í As-dúr, Op. 26, eftir Beethoven. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa )í Fríkirkjunni (séra Helgi Sveinsson í Arnarbæli). 15.30— 1G.30 Miðdegistónleikar: Endurtekin lög. 19.00 Barnatími. (Systurnar Mjöll og Drífa). ,19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Sannanir sálarrannsókn- anna, I. (Jón Auðuns prestur). 20.45 Einleikur á píanó (Emil Thorodd- sen). Sónata nr. 1, Es-dúr, eftir Haydn. 21.05 Ferðasaga: Gengið á Glámu (Ólafur H. Kristjánsson kennari). 21.20 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Kodály. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 26. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisutvarp. 19.25 ..... 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Steingrímur Steinþórsson alþingism.). 20.50 Hljómplötur: Léti lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir" eftir Sigrid Undset. 431

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.