Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Qupperneq 8

Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Qupperneq 8
EYRARBAKKA Gunnar Benediktsson flytur erindi um Eyrarbakka í útvarpið þ. 20. þ.m. G. Ben. er maður þjóðkunnur fyrir ritstörf. Hann gerðist ungur prestur norður í Eyjafirði, og hóf þá skáld- sagnagerð. Síðar lét hann af prests- skap og hefur átt heima á Eyrar- bakka um skeið. Á seinni árum hefur Gunnar gefið út hvert ritgerðasafnið á fætur öðru. Hefur jafnan staðið styrr um nafn hans og skoðanir, enda deilir hann oft fast á menn og mál- efni. Erindið, sem G. B. flytur nú í útvarpið f jallar um sögu Eyrarbakka, um tímabilið frá því Bakkinn var að- al verzlunarstaður Suðurlands og Tilkynning um auglýsingagjald. Frá og með 1. maí næstkomandi að telja hækkar gjald fyrir auglýsingar fluttar í útvarpinu, og nemur hækkunin 50 af hundraði Verðskrá sú, sem áður hefir verið auglýst, sbr. símaskrá 1941, bls. 39, verður því eftir breytinguna. á þessa leið: Verðskrá fyrir útvarpsauglýsingar: 1. Auglýsingar viðvíkjandi FKF MKF verzlun og hvers konar kaupsýslu 60 au. orð 120 au. orð 2. Allar aðrar auglýsingar og tilkyninngar 30 au. orð 60 au. orð Virðingarfyllst, Rikisútvarpið. Gunnar Benediktsson. veiðistöð mikil, og til þessa dags, er kauptúnið hefur tekið landbúnaðinn, sem aðalatvinnugrein. 432 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.