Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Síða 9

Útvarpstíðindi - 10.05.1941, Síða 9
21.25 Útvarpshljómsveitin: Rúmensk al- þýðulög. Einsöngur (Iiaraldur I. Jónsson): a) Björgv. Guðmundsson: íslands lag. b) Sigv. Kaldalóns: Heimir. c) Sjöberg: Tonerna. d) Tosti: La Sere- nata. e) Flotov: M’Appari úr ópei'- unni „Martha". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 27. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 ..... 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Útlend mannanöfn á ís- landi á 12. og 13. öld. (Björn Sig- fússon magister). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Forell- en-kvintett, eftir Schubert (dr. Urbantschitsch stjórnar). 21.30 Hljómplötur: „Oxford“-symfónían eftir Haydn. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Ey- þórsson): Spurningar og svör. 20.50 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórn- ar). 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. maí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 19.40 Lesin dagskrá nœstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tiðindi (Thorolf Smith). 20.50 Útvarpshljómsveitin: „Galathea hin fagra“, tónverk eftir Suppé. 21.15 Erindi: „Ekki lambahjörð, heldur úlfastóð" (Pétur Sigurðsson erind- rcki). 21.35 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 21.50 Frétltir. — Dagskrárlok. Föstudagur 30. mai. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 ..... 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. • 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir" eftir Sigrid Undset. 21.00 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 21.05 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónas- son, ráðunautur). 21.25 Hljómplötur: a) Sónata eftir Tar- tini. b) Tilbrigði eftir Saint-Saéns við tema eftir Beethoven. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 31. mai. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 :.... 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Gegnum margar þraut- ir ...“ eftir Ejlert Bjerke (Leikstj.: þorst. Ö. Stephensen). 21.15 Hljómplötur: Strauss-valsar. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. — 24.00 Dagskrárlok. Úfvarpstíðindi flytja afgreiðslu síira á Laugaveg 18. Útkoma þessa blaðs hefur dregizt nokkuð og biðjum við afsökunar á þvi. Valda þessu annir vegna flutn- inga og eins það, að pappírsskortur er í bænum og pappirspöntun, sem Útvarpstíðindi áttu von á, hefur seinkað. ÚTVARPSTÍÐINDI 433

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.