Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Page 2

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Page 2
það lá illa á Betu litlu, og hún' var að skœla, án þess að mamma hennar hefði hugmynd um orsök þess. Til þess að dreyfa hugsunum hennar, kallar mamma hennar: „Nei, Beta, komdu og sjáðu stóra hundinn". Beta hœtti að skæla og fór út að glugg- anum og horfði á hundinn, þar til hann var kominn úr augsýn. Sneii sór síðan að mömmu sinni og sagði: „Æ, nú er ég búin að gleyma af hverju ég var að gráta“, og svo fór hún að gráta vegna þess, að hún skyldi vera búin að gleyma þessu. Veröldin er stór, en hjartað er lítið. Og þó getur þetta litla hjarta rúmað alla ver- öldina. CTVARPSTÍÐINDI koma út vikulega atS vetrinurr, 28 tölubl. 16 blabslSur hvert, og hálfsmánaSarlega aS sumrinu, 8 slSur 1 senn. Árgangurinn kostar kr. 7,50 tii áskrifenda og greiSist fyrlrfram. í lausasölu kostar heftiS 35 a. Ritstjórar og ábyrgSarmenn: GUNNAR M. MAGNÚSS, Vegamótum, Seltjarnarnesi JÓN ÚR VÖR, Ásvallag. 5. AfgreiSsla á Laugavegi 18. — Slmi 6046. ÚtBefnndli H/f. Hlustandinn. ísafoldarprentsmlSJa h/f. Gróður sumrar þekkingar þróast bezt í einverunni. Bezti vinurinn, sem við eigum, er sá, sem þekkir alla okkar galla, og er þó vinur okkar. Vísa. Fyrir þvi aldrei hef ég haft heimsku minni að flíka, en þegar aðrir þenja kjaft þá vil ég tala líka. Káinn. r Happdrætti Háskóla Islands í 4 floltkí eru 402 vinningar. Samials 90600 krónur. Dregið verður 10. júni. Gúmmískógerð Austurbæjar uug.v.si 53b. .'«.,15052 Gúmmískór, gúmmímottur, gúmmíbelti, gúmmíhanzkar, bœtigúmmí, gúmmlím, íiber-íerðatöskur 438 ÚTVARPSTÍÐINEH

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.