Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS Vlkan 1. Júní tll 7. júní Sunnudagur 1. Júní. (Hvitasunnudagur). 10.00 Morguntónleikar (plötur): Fiðlu- konsert eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). Sálmar: 239, 400, 229 og 233, 302. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Hatíðalög. 19.25 Hljómplötur: Ballade eftár Grieg, o. fl. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Stabat Mater"; kórverk eftir Pergulese. (Stjórnandi: dr. von Urbantschitsch). Útvarpað úr Kristskirkju í Landakoti. . 21.20 Hljómplötur: „Júpíter"-symfónian eftir Mizart. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. júní. (2. í hvítasunnu). 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanó konsert í d-moll, eftir Mozart. b) Symfónía nr. 5, eftir Schubert. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrimsson). Sálmar: 224, 102, 226, 234. 12.10—13.00 Hadegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp . 19.00 Barnatími (porsteinn ö. Stephen- sen). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kórsöngur: Karlkórinn „Kátir fé- lagar" (söngstj. Hallur þorleifsson). 21.00 Erindi: Sannanir sálarrannsókn- anna, II (Jón Auðuns prestur). 21.25 Útvarpshljómsveitin: fslenzk þjóð- lög. Einsöngur (Gunnar- Pálsson): a) pór. Guðm.: Vorvfsur. b) Bay: Tár- Broddi Jóhannesson. Tveir nýir varaþulir. peir dr. Broddi Jóhannesson og Pétur Pétursson bankaritari hafa 'verið ráðnir varaþulir við Ríkisútvarpið til 1. okt. n. k. Munu þeir annazt varaþularstörfin til skiptis. Pétur Pétursson. ÚTVARPSTÍÐINDI 439

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.