Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Síða 3

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Síða 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS Vtl<an 1. Júní tll 7. júnt Sunnudagur 1. Júní. (Hvítasunnudagur). 10.00 Morguntónleikar (plötur): Fiðlu- konsert eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). Sálmar: 239, 400, 229 og 233, 302. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Hátíðalög. 19.25 Hljómplötur: Ballade eftir Grieg, o. fl. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Stabat Mater“; kórverk eftir Pergulese. (Stjórnandi: dr. von Urbantschitsch). Útvarpað úr Kristskirkju í Landakoti. 21.20 Hljómplötur: „Júpíter“-symfónían eftir Mizart. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. júnf. (2. í hvítasunnu). 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanó konsert í d-moll, eftir Mozart. b) Symfónía nr. 5, eftir Schubert. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). Sálmar: 224, 102, 226, 234. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp . 19.00 Barnatimi (porsteinn Ö. Stephen- sen). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kórsöngur: Karlkórinn „Kátir fé- lagar“ (söngstj. Hallur þorleifsson). 21.00 Erindi: Sannanir sálarrannsókn- anna, II (Jón Auðuns prestur). 21.25 Útvarpshljómsveitin: íslenzk þjóð- lög. Einsöngur (Gunnar- Pálsson): a) J)ór. Guðm.: Vorvísur. b) Bay: Tár- Broddi Jóhannesson. Tveir nýlr varaþullr. þeir dr. Broddi Jóhannesson og Pétur Pétursson bankaritari hafa verið ráðnir varaþulir við Ríkisútvarpið til 1. okt. n. k. Munu þeir annazt varaþularstörfin til skiptis. Pétur Pétursson. 439 ÚTVARP8TÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.