Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Síða 3

Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Síða 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS V>kan 15. JiSnf til 21. Júnf Sunnudagur 15. júní. 10.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestvígsla. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar: Ýms tón- verk. 19.00 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Miðjarðarhaf og suðurlönd, III: Penelópa og biðlar hennar (Sverrir Kristjánsson sagnfrœðing- ur). 20.50 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórn- ar). 21.35 Danslög. 21.50 Fréttir. — 23.00 Dagskárlok. Mánudagur 16. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvap. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Sœnskt kvöld. a) Erindi: (Ásgeir Ásgeirsson) bankastj.). b) Sænsk tónlist (af plötum). c) Upplestur úr sænskum bók- menntum. d) Útvarpshljómsveitin: Sænsk al- þýðulög. e) Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. prlðjudagur 17. júní. Dagskrá þessa dags verður aulýst siðar i útvarpi og blöðum. Miðvikudagur 18. júni. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Einleikur á píanó (Frits Weiss- Laufey Valdimarsdóttir. 19. júní. Ekki er fullráðið hvaða konur flytji ræður fyrir hönd Kvenréttindafélagsins, en i tilefni dagsins birtum við myndir af tveim forystukonum félagsins, þeim Aðalbjörgu Sigurðardóttur og Laufeyju Valdimarsdóttur. Aðalbjörg Sigurðardóttir ÚTVARPSTÍDINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.