Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Page 4

Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Page 4
Laugardaginn 28. júní les Karl ísfcld blaðamaður upp úr þýðingu sinni á „Og sólin rennur upp“, eftir ameríska skáldið Hemingway. happel): Sónata í Es-dúr eftir Haydn. 21.15 Erindi: Fátækraframfœrslan 1939 (Jónas Guðmundsson eftirlitsmaður sveitarstjórnarmála). 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. júní 12.00—13.00 Iládegisútvarp. 15.30—16.00 Miðclegisútvap. 19.40 Lesin dagskrá naístu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdótt- ir). . 20.40 Erindi Kvenréttindafélags íslands. 21.00 Einsöngur. 21.10 Erindi Bandalags íslenzkra kvenna. 21.30 Tónleikar. — Upplestur (frú Soffía Guðlaugsdóttir). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fttstudagur 20. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", cftir Sigrid Undset. 20.55 Hljómplötur: íslensk lög. 21.00 Erindi: Starfsemi U. M. F. í. (séra Eiríkur Eiriksson). 21.20 Söngur. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 21. júní. 12.00—13.00 Iládegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó no. 2 í B-dúr eft- ir Mozai't. 20.50 Erindi: Útlaginn í Doorn (Sigurð- ur Grímsson lögfræðlngur). 21.15 Hljómplötur: „Hátíð vorsins" tón- verk eftir Stravinsky. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Vikan 22. júní til 28. júní Sunnudagur 22. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar: Ýms tón- verk. 19.00 Barnatími (þorst. Ö Stephensen). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „í storminum“, eítir Loft Guðmundsson (Brynjólfur Jóliann- esson o. fl.). 20.50 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21.05 Upplestur: „Kvæðið um fangann", eftir Oscar AVilde, þýð. Magn. Ás- geirss. (Lárus Pálsson). 21.25 Hljómplötur: Hadyn-tilbrigðin eftir Brahms. 21.40 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvap. 448 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.