Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Blaðsíða 5
19.30 Hljómplötur: Tataralög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Hall- dórs írá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 20.55 Útvarpssagan: '„Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Tékknesk þjóðlög. Einsöngur (frú Steinunn Sigurðar- dóttir). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 24. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sumar í Svíþjóð (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: a) Kvintett í Es-dúr, op, 16, cftir Beethoven. b) Píanókonsert í f-moll, nr. 2, eftir Chopin. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júni. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Molar úr dýrafræði (Árni Friðriksson fiskifrœðingur). 20.55 Hljómplötur: Létt Iög. 21.00 Upplestur: „Sykur og sykurneyzla" (Bjöm L. Jónsson veðurfrœðingur). 21.20 Samleikur á harmóníum og píanó (Eggert Gilfer og Fritz Weisshapp- el): „Englasöngur", eftir Max Oesten. 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. ]úní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. Séra Eiríkur J. Eiríksson forseti Ung- monnafélags íslands flytur erindi 20. júní 17. júní. „Við urðum að gefast upp við niður- röðun á dagskrárefni 17. júní svona löngu fyrir fram"., segir formaður útvarpsráðs. „En við höfum fullan vilja á þvi, að gera dagskrána^ svo hátíðlega sem unnt er. Að öllum líkindum verður hátíða- messa að morgninum. pví hefur einnig verið fleygt, að ríkisstjórinn muni taka við embætti sínu þennan dag og verður þeirri athöfn e. t. v. útvarpað. Væntan- lega ávarpar ríkisstjórinn þá þjóðina í fyrsta sinni. En enginn veit eða þykist vita, hver verða muni ríkisstjóri og á meðan er ekki hægt að semja skrá yfir hátíðahöld þennan dag. Fulltrúar Ungmennafélags íslands og íþróttasambands muiiu flytja stuttar ræð- ur, en þessi félög hafa einkum beitt sér fyrir hátíðahöldum 17. júní á undanförn- um árum. Útvarpsráð lítur svo á, að 17 júní eigi fyrst og fremst að bera svip allsherjar þjóðminningadags og mun fyrir sitt leyti reyna að haga dagskrá útvarpsins sanl- kvæmt því. 17. júní n. k. eru 130 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta". ÚTVARPSTÍÐINDI 449

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.