Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Page 6

Útvarpstíðindi - 09.06.1941, Page 6
BÓ KADÁLKUR. RUDYARD KIPLING. RUDYARD KIPLING er einhver þekkt- asti rithöfundur Breta hœði heima og erlendis. I-Iann var einn _ af ljósum heimsins og hlaut bókmenntaverðlaun Nobels árið 1907. Á íslandi aflaði þor- steinn Gíslason honum margra vina og aðdáenda með þýðingu sinni á Sjómanna- lífi, sem er einhver vinsælasta saga með- al alþýðu, sem þýdd hefur verið úr er- lendu máli. Á síðari árum hefur Magnús Ásgeirsson við þær vinsældir aukið með þýðingu á nokkrum ljóðum eftir hann. Og nú kemur loks einn af ritfærustu mönnum landsins, Ái'ni frá Múla, með Ljósið, sem hvarf. Ljósið, sem hvarf, er saga, sem maður vill lesa sjálfur, og helzt án frátafa. Hún var óheppilega valinn sem útvarpssaga. það, að þurfa að bíða í heila viku eftir framhaldi af hverjum kafla, og kannske allan veturinn eftir sögulokum, það gátu hlustendur ekki fellt sig við, til þess voru kaflamir heldur ekki nógu sjálfstæðir og flutningur þeirra ekki nógu lífrænn. Ég var einn af hinum óánægðu. Nú hefi ég Ieslð Ljósið, sem hvarf og er ánægður. J. ú. V. lfi.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi. 20.50 Einleikur á fiðlu (þórarinn Guð- mundsson): Sónata í g-moll eftir Tartini. 21.05 Upplestur: „þorgrímur bóndi og stríðið"; smásaga (frú Unnur Bjarklind). 21.30 Útvarpshljómsveitin: I.agasyrpa eftir Delibes. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 27. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.10 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðunautur). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 28. júni. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Saint- Saéns við lag eftir Beethoven. 20.45 Upplestur: „Og sólin rennur upp“. eftir Hemingway (Karl ísfeld blaða- maður). 21.15 Hljómplötur: a) Gamlir dansar. b) Vínarvalsar. 21.50 Fréttir. — 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 450 ÚTVARPSTÍÐINÐJ

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.