Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS Vlfcan 13.—19. Júlí Sunnudagur 13. júlí. 11.00 Messa. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleilcar (plötur): Ýms lög. 19.30 Hljómplötur: Slavnesk rapsódía eftir Dvorák. 19.50 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Katólsk tónlist. 20.30 Erindi: ögmundur biskup, d. 13. júlí 1541 (Eiríkur Helgason prestur) 21.00 Einlcikur á píanó: Sónata eftir Skúla Halldói’sson (höfundurinn leikur). 21.20 „Systra-tríóið" syngur (Bjarnheið- ur, Guðrún og Margrét Ingimundar- dætur). 21.35 Hljómplötur: Lyrisk svíta eftir Grieg. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 14. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— -16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danskir þjóðdansar. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jóns- son alþingism.). 20.50 Hljómplötur: Forleikirnir eftir Liszt 21.10 Erindi: Bastillu-dagurinn í París 1939 (Jón úr Vör). 21.30 Hljómplötur: Frönsk tónlist. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 15. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Árni frá Múla flytur þáttinn um daginn og veginn þ. 14. júlí. Hann er nú í boði blaðamanna í Englandi. Væntanlega seg- ir hann eittlivað frá því ferðalagi. Jón Helgason blaðamaður les sögu í út- varpið þ. 19. júlí. Sagan er eftir þekktan franskan höfund Paul Morand (f. 1890) og gerist mest í Tibet, en lýkur í París. ÚTVARPSTÍÐINDI 403

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.