Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 4
o. Knútur Arngrímsson flytur erindi þ. 22. júlí, er hann nefnir Rússland, land og saga. Mun hann í erindi þessu skýra frá ýmsu landfræðilegu í sambandi við þær stöðvar, sem allur heimurinn ræðir nú um, sökuin þýzk-rússnesku styrjaldarinn- ar. 20.30 Erindi: Barizt um Líbanon og Da- maskus (Magnús Jónsson prófess- or). 21.00 Hljómplötur: Faust-symfónían eftir Liszt. 21.50 Fróttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: „Veðrið og við“ (frú Theresía Guðmundsson). 20.45 Hljómplötur: Stenka Rasin, tónverk eftir Glazounow. 21.00 Auglýst síðar. 21.20 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21.40 „Séð og hcyrt“. * 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar, 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi. 20.50 Einleikur á píanó (frú Fríða Ein- arsson). 21.05 Upplestur: „Bræðurnir'1, saga eftir Friðrik Á. Brekkan (ungfrú Kristin Sigurðardóttir). 21.25 Hljómpiötur: Fuglalcvartettinn eftir Haydn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 18. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Frétfir. 20.30 Erindi: Úr sögu sönglistarinnar, VIII: þróun hinna klassísku tón- listarhátta (með tóndæmum) (Ró- bert Abraham). 21.15 Hljómplötur: Triple-konsert í C-dúr, eftir Beethoven. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 19. Júlí. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Hestur herkonungs- ins“, saga eftir Paul Morand (Jón Helgason blaðamaður). 20.50 Hljómplötur: íslenzk sönglög. 21.05 Upplestur: Kvæði og ævintýri (ung- frú Svava Einarsdóttir). 484 ÚTVARP3TÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.