Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Qupperneq 7

Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Qupperneq 7
sýslu. — Vœri vol þegið uð fá meira af orða skýringum. Kaupendaauking Útvarpstíðinda hefur okkur borist með seinustu póstum frá Akureyri og Eyjafirði, Norðfirði og úr Snæfellsnessýslu. Raddir frá hlustendum eru alltaf kær- komnar. því miður er rúmið svo lítið í blaðinu í sumar, að færra kemst að cn við vildum. Hlustandi í Dalasýslul Okkur væri þökk á pistlum frá yður í vetur um efni, sem þér skrifuðuð síðast, en þér, og allir aðrir, sem ekki vilja láta nafns getið opinberlega, þurfið að senda okkur nafn yðar. Ritstj. Útvarp kvöldsöngsins frá Kaþólsku kirkjunni var liið ágaúasta og eitt það bezta, sem komið liefur í útvarpinu af kórverkum. það var og mátulega langt til flutnings. Hátíðlegt og óvenjulega fag- urt. Illjómsveit og kór naut sín vel. Ein- söngvararnir voru og mjög prýðilegir. Sopranrödd Divina Sigurðsson er bla'fög- ur og veigamikil. Guðrún Sveinsdóttir hefur ágætlega skólaða rödd, en ekki mikla. En mcsta athygli vakti söngur Bjargar Guðnadóttur, rödd, meðferð og túlkun var með ágætum og mjög eftir- minnilegur. Hefur vart fullkomnari alt- rödd heyrst í útvarpinu. Doktor Urbant- scliitscli á miklar þakkir skilið fyrir kvöldsöng þenna, og væri æskilegt að útvarpið hagnýtti sér enn meir krafta þessa snjalla tónlistarmanns. þökk fyi'ir kvöldið. P. Um fréttir. Hvað er það sem ræður mati frétta- stofu eða fréttastjóra útvarpsins á efni tímarita og blaða, sem getið er um í fréttum? Fréttastofan virðist af nokkru liandahófi geta um liöfunda og gengur á snið við suma. þcssu til stuðnings mætti nefna ótal dæmi úr fréttaflutningi út- varpsins um þessi efni, en nefnt skal eitt dæmi, sem sýnir liversu höndunum er kastað til þessa verks. þegar „Barna- dagurinn", blað „Sumargjafar", kom út fyrir sumardaginn fyrsta í vor, var getið um höfunda einstakra greina, þó ekki alla. Eitt kvæði var í heftinu. En það var hvorki getið um kvæðið né liöfund þess; var kvæðið þó á frcmstu lesmáls- síðu og ort í tilefni barnahátíðarinnai'. Hvað veldui'? Hefur höfundur kvreðisins vei'ið dæmdur af fréttamanni og léttvæg- ur fundinn? Er það hlutverk fréttastof- unnar að skýra frá mönnum og málefn- um eða da'ma? Eftir fi'amangreindu og möi'gu af svipuðu tagi vii'ðist dómgirnin skipa þarna háan sess. Sig. Helgason. Takið undirl Hinn vinsæli þáttur Páls ísólfssonar og þjóðkórsins vei’ður næst þ. 24. ágúst. Afgreiddar frá kl. 9 til 11,30 og 15,30 til 18,30 alla virka daga. Sunnudaga kl. 16,00 til 18,30, og eigi á öðrum tírnum. Sími 1095. ÚTVARPSTÍBINDI <83

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.