Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 2
/J /J O RÐA^?*^^-*. Víxlspor í málhreinsun. Latínuborið orðtuk írú VI. öld er „að verðu einhvers valtlundi", ca: valdur e-s, yfirráðamaður þess eða upphaísmaður. Orðið valdandi vai' notaö í merkingu nuínorðs og í sarnsetningum sem lo. (yf- irvaldnndi himins og landa", „allsvald- andi kóngr, Lilja). pað stýrði eignar- falli að fornu, aldrei þágufalli („guð vald- andi ástar", ca.: sá, sem veldur ást, „tivárki vitandi né valdandi þessa verks"). það er því misskilningur og villa, er margir íslenzkumenh breyta „þess vald- andi" í i,því valdandi". pað er líkt og „stjórnendur fyrirtækis- ins", a?tti að verða: stjórnendur íyrirtæk- inu, „mótrnælendur bannsins", að verða: inótmæiendur banninu, „andmœlandi Sigurðar", að vcrða: andmælandi Sigurði eða „mikils megandi", að verða „miklu megandi. Slíkt er f.jarstæða. Rodil hiustanda. Ég vil ekki lata lijá líða að biðja fJt- varpstíðindi að !bera þukkir mínar dr. Broddu Jóhannessyni fyrir hið ágœta er- indi fré Buyarulandi, er hann flutti í útvarpið nýlega. Fór þar saman skýr og úheyrilegur flutningur og aiburðu glögg og skemmtileg frásögn. Minnist ég þess ekki að hafa í langan tíma hlustað á erindi í útvarp af jaín óblundinni á- nægju og í þettu sinn. Viltli ég mega skjóta þeiiri áskorun minni í útvarps- raðs að það hlutist til urn að dr. B. J. kæmi oítar frum í útvarpinu með er- indi, því að hjú honum virðast mér sam- einaðir tveir aðalkostir góðs útvarpsfyr- irlesara, þ. e. skýr flutningur og ágæt efn- ismeðferð. Hafniirðingur. Latínusletta bins forna klerkamáls, að verða e-s valdandi, verður trauðla bann- fœrð með öllu. En i stað „varð þess vald- andi", ætti yfirleitt að standa: olli því og i stað „verður þess valdandi": veldur því. B. S. Þér getið ierðast um viða verötd, fyrirhafnarlaust og kostnaðarlitið, með þvj að lesa góðar ferðasbgur. Og margar xviKÖgur merkra manna, sem vel eru ritaðar, geía gleggri iýsingu á lifi og hátt- um þjóða og einstaklinga, en hœgt er að afla sér í fræðibókum um þau efni. Eigið þér ieroasöuu Wlarco Polo? Og halið þér lesið ævisögurnar, sem Jón biskup Helgason hofur ritað um Meistara Hálfdiin, Hannes Finnsson, Jón Halidórsson og Tómas Sæmundsson? Og siðast en ekki sízt: Hafið þér náð í bókina um Kína, ævintýralandið, sem frú Oddný Sen hefur ritað? BÚKAVEKZLUN ÍSAFOLDAHPRENTSMIÐJU Hyggin húsmóðir, sem ætlar að hagnýta sér þer, rabarbara eða aðra Jarðarávexti, þarf að hafa við hendina bókina eftir Heigu Sigurðardóttur: ORÆNMETI OO BER ALLT ÁRIÐ. m ÚTVARPSTÍDINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.