Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Page 2

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Page 2
Víxlspor i málhroinsuu. Latíimborið prðtak írá 12. öld er „uö verða einlivers valdandi“, ea: valdur e-s, yfirráðamaður þess eða upphafsmaður. Orðið valdandi var notaö í merkingu nflfnprðs og í samsetningum sem lo. (yf- irvaldandi tiimins og landa“, „allsvald- andi kóngr, Lilja). J)að stýrði eígnar- fatli að fornu, aldrei þúgufalli („guð vald- andi ástar", ea.: sá, sem veldur ást, „hvárki vitandi né valdandi þessu verks"). þtið er því misskilningur pg villa, er margir íslenzkumenn breyta „þess vald- andi“ i „því valdandi". það er líkt og „stjórnendur fyrirtækis- ins“, ajtti að verða: stjórnendur lyrirtæk- inu, „rnótmætendur bnnnsins", að verða: rnótmætendur banninu, „andmælandi Sigurðar", að verða: andmælandi Sigurði eða „mikils megandi", að verða „miklu megnndi. Slíkt er f.jarstæðu. Rödtl hlustanda. líg vil ekki láta lijá líöa að biðja L't- vurpstíðindi aö Ibera þakkir minar dr. Brodda Jóhannessyni fyrir hið ágœta er- indi frá Bayaralandi, er hann ílutti í útvarpið nýlega. Fór þar saman sltýr og áheyrilegur flutningur og alburða glögg og skemmtileg frásögn. Minnist ég þess ekki að liafa í langan tíma hlustað á erindi í útvarp af jafn óblandinni á- nægju og í þetta sinn. Vitcli ég mega skjóta þeirri áskorun minni í útyarps- ráðs að það hlutist til um að dr. B. .1. kæmi oftar fram í útvarpinu nieð er- indi, því að hjá honum virðast mér sam- einaðir tveir aðalkoslir góðs útvarpsfvr- irlcsara, 1>. e. skýr flutningur og ágæt efn- ismeðferð. Hafnfirðingur. Latínusletta tiins forna klerkamáls, að vcrða e-s valdandi, verður tráuðla bann- færð með öllu. En í stað „varð þess vald- andi", ætti yfirleitt að standa: olli því og í stað „verður þess valdandi": veldur því. B. S. Þér getið ierðast um víða veröld, fyrirhafnariaust og kostnaðarlitið, með því að lesa góðar ícrðasögur. Og margar ævisögur merkra manna, sem vel eru ritaðar, geta gleggri lýsingu á lifi og hátt- um þjóða og oinstaklinga, en hægt er að afla sér i fræðtbókum um þau efni. Eigið þér ferðasögu Marco Polo? Og halíð þér lesið ævlsögurnar, sem Jón biskup Holgason hoíur ritað urn Meistara Hálldán, Hannos Finnsson, Jón Halldórsson og Tómas Sæmundsson? Og siðast en ekki sizt: Hafið þér náð í bókina um Kina, ævintýralandið, som frú Oddný Sen hefur ritað? BÓKAVEKZLUN ÍSAFOLDAUPRENTSMIÐJU Hyggin húsmóðir, sem ætlar að hagnýta sér þor, rabarbara oðu aðra jarðarávexti, þarf að hnfa vlð hendina bókina eftir Helgu Sigurðardóttur: GRÆNMETI OG BER ALLT ÁRIÐ. 48« ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.