Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Page 6

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Page 6
Kristján Guðlaugsson ritstjóri Vísis, flytur þáttinn uni daginn og veginn S. sept. — Hann er nýr maður í útvarpinu. 20,20 Hljómplötur : 20.30 Erindi: Hitt og þetta (Páll ísólfs- son). 20,55 Útvarpshljómsveitin: Tilbrigði um „Gamla Nóa“ og finnskt þjóðlag, eftir Merikanto. 21,10 Einsöngur (Guðrún Sveinsdóttir): a) Rich. Strauss: Traum durch dic Dammerung, h) þjóðlag: Maria ouf dem Bergc. c) Páll ísólfsson: Reik- ult er rótlaust þangið. d) Sigfús Einarsson: t. pegar vetrarþokan grá. 2. pó að kali heitur hver. e) Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Ei gló- ir œ á grænum lauki. 21,35 Hljómplötur: Píanó-sónata í Es-dúr nr. 1, cftir Haydn. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23,00 Dagskárlok. Mánudagur 15. sept.: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Hljómplötur: Piano-jaz/., eftir Schulhoff. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfiis Hall dórs frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21,00 Upplestur: (póra Borg, leikkona). 21,15 Útvarpstríóið: Trio, op. 03 í Es-dúr, eftir Hummel. 21.30 Hljómplötur: Konsert i leikhússtíl, eftir Couperin o. fl. 21.50 Fréttir. —- Dagskárlok. priðjudagur 16. sept.: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Hljómplötur: T.ög úr óperettum og tónmyndum. 10.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Vínlandsferðir íslendinga, II. (dr. Jón Dúason). 21,00 Hljómplötur: a) Cellokonsert, op. 104, e'ftir Dvorak. b) Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. — Dagskárlok. Miðvikudagur 17. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,80—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr ópérum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Vopnafjörður og Vopnfirð- ingar (Björn Guðmundsson frá Fagradal). 20,55 Hljómplötur: Dönsk tónlist. 21,05 Erindi: Sláturtíð og sullavarnir Guðm. Tlioroddsen prófessor). 21,20 Samleikur á tvö piano (Fritz Weis- shappel og Eggert Gilfer). Sónatá eftlr Mozart. 21.40 Inngangur og Allegro, op. 47, eftir Elgar. 21.50 Fréttir. — Dagskárlok. Fimmtudagur 18. sept.: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16 00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi. 20.50 Hljómplötur: Lög eftir Jóhann og Richard Strauss. 21,00 UppleStur: Sðgukáflar, eftir Ásfríði Torfadóttur. 21,20 Útvarpshljómsveitin: a) Heineckc: Adlon-mars. b) Friml: „Fiðrildið", 490 UTVARPSTIÐJNDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.