Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 7
vals. c) Grieg: Brúðkaupsdagur á Troldhaugen. d) IMtózart: Tyrknésk- ur mars. 21,40 Tvísöngur úr óparum. 21,50 Fréttír. — Dagskárlok. Föstudagur 19. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—10,00 MiÖdegisútvarp. k 19,30 íþróttaþattur (Sigfús Halldórs fra Höínuni). 19.50 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20,30 Erindi: Kirkjan á stríðslímum (séra Friðrik Hallgrimsson). 21,00 Hl.jómplötur: Tónverk ei'tir Delius. 21,15 Strokkvartett útvarpsins: Tilbrigði UD£) ýms þjóðlög, eitir Kiissmayer. 21,30 Tilhrigði imi barnalag, eftir Dona- nyi. 21,50 Fretlir. — Dagskárlok. Laugardagur 20. sept.: 12.00—13,00 Hádegisútvarp. í 5.30—16.30 Miðdegistónleikar. 19,30 Hl.jómplötur: Samsöngur. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Hljómplötur: Lög leikin á harpsi- chord.. 20,45 Upplestur: þjóðsögur (séra Jon Thorarensen). 21,15 Útvarpshljómsveitih: Gómul dans- lög. 21,35 Ameríkumaður í París, eftir Ger- shwin. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrarlok. ÚTVARPSTlÐINDI koma út vlkuleg'a »6 vetrlnur , 28 tölubl. 16 blaBslBur hvert, og halfsmánaBarlega aB numrlnu, 8 slBur I senn. Árgangurlnn kostar kr. 7,50 tll áskrifenda og greiBlst fyrlrfram. Rltstjórar og abyrgBarmenn: aUNNAR M. MAQNÚSS, Vegamötum, Seltjarnárnasl JÖN ÚR VÖR, Ásvallag. 5. AfgreiBsla a Laugavegi 18. — Slml 604«. Útgefandli U/f. Hluatandlnn. íaafoldarprentsmiBJa h/f. ÚTVARPSTfÐINDI Sigríður Einars frá Munaöarnesi lcs þ. 8. sept. upp sögu, eftir norska skáldið Sigbjörn Obstfelder, sem hún hefur þýtt. — Sigriður er Borfirðingur að ætt. — 1930 gaf hún út ljóðabók, Kveður í runni. — þar voru meðal annars nokkur þýdd ljóð í óbundnu rnali eftir O'bstfelder. — í bréfi, sem Útv.t. liafa séð hjá Sigríði og henni barst frá Sigríði Undset, farast benni orð á þessa leið: „Mér þykir mjög ánaigjulegt, að sjá að Sigbjörn Obstfelder skuli hafa fengið ís- ienzkan þýðara. En eins og þér sjálfsagt vitið, hugsaði Obstíelder mikið um ís- land og iiann var víst einn af þeim fáu hér í Noregi, sem las íslendingasögurnar ítarlega, og eina af draumgyðjum sínum lœtur hann vera i'rá íslandi". Og það er einmitt um hana, sem sagan er, sem Sig- ríður les. Hún nefnist á norskunni „Liv", en hefur í þýðingunni fengið heitið „Hlíf". Garðyrkjusýning í Reykjavik. í sumar verður efnt til garðyrkjusýn- ingar i Reykjavik í bráðabirgðasýningar- skála, seni Garðyrkjufélag íslands er að reisa við Garðastrœti milli Túngötu og öldugötu. 10. sept. verður útvarpað frá sýningunni. Nánar auglýst síðar. í áætlunarbil nefnist gamanleikþattur, sem íluttur verður 31. ágúst. m

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.